Forsetaframbjóðandi í nýju Rottweiler myndbandi Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. júní 2016 10:20 Andri Snær Magnason forsetaframbjóðandi kemur fram í splunkunýju lagi XXX Rottweiler hundanna. Nýja lagið heitir Negla og er það fyrsta sem sveitin sendir frá sér í eitt ár en lagið kemur í tæka tíð fyrir stórtónleika þeirra á Secret Solstice hátíðinni en þeir hita upp fyrir M.O.P. á laugardag. Það hlýtur að teljast við hæfi að Andri Snær skuli vera í myndbandi hundanna sem upphaflega hétu 110 Rottweiler hundar. Þar var nafnið tilvísun í póstnúmer Árbæjarhverfis þaðan sem Andri Snær og margir hundanna eru. Nafninu var svo breytt eftir að Erpur Eyvindarson gekk til liðs við sveitina enda Kópavogsbúi í húð og hár. Aðrir sem koma fram í vídjóinu eru Gísli Pálmi, Ómar Ragnarsson, Þorsteinn J., Egill "Tiny", Reynir Lyngdal og Dóri DNA.Myndbandið má sjá hér að ofan.Negla og taka svo afleiðingunum„Þetta er klassísk heimsspeki,“ segir Erpur um nýja lagið. „Ef þú ætlar að gera eitthvað þá verður þú að gera það eins og Aron Gunnarsson. Fara alla leið, negla og bara taka afleiðingunum. Lagið er allt á þeim nótum og farið yfir víðan völl.“ Myndbandið er skotið á einum degi í 101 Reykjavík. „Við vorum í stuði við krakkarnir. Svona strákadagur þar sem við vorum bara að leika okkur.“ Tónleikar Rottweiler á Solstice verða þeir fyrstu í lengri tíma og er mikil tilhlökkun á meðal liðsmanna sem og aðdáenda. „Við erum að hita upp fyrir M.O.P. á laugardag. Við höfum verið að tala um það lengi að fara gera eitthvað en sparkið í rassinn var að við erum að fara spila þarna á brjáluðu giggi. M.O.P. er mjög kúl lið og þetta verður brjálað gigg þar sem við höfum ekki spilað í lengri tíma.“ Á appi Solstice þar sem hægt er að búa til sína eigin dagskrá má sjá vísbendingar þess að tónleikar Rottweiler verði þétt mannaðir. Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice appið komið út: Sjáðu hvenær þitt atriði er að spila Hefð er fyrir því að tónlistarhátíðir sendi frá sér snjallsímaforrit til þess að upplýsa hátíðargesti um ýmis mikilvæg atriði. 9. júní 2016 09:52 Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice 41 ný nöfn hafa bæst í hóp þeirra listamanna sem fram koma á Secret Solstice-hátíðinni í sumar. 3. mars 2016 07:00 Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
Andri Snær Magnason forsetaframbjóðandi kemur fram í splunkunýju lagi XXX Rottweiler hundanna. Nýja lagið heitir Negla og er það fyrsta sem sveitin sendir frá sér í eitt ár en lagið kemur í tæka tíð fyrir stórtónleika þeirra á Secret Solstice hátíðinni en þeir hita upp fyrir M.O.P. á laugardag. Það hlýtur að teljast við hæfi að Andri Snær skuli vera í myndbandi hundanna sem upphaflega hétu 110 Rottweiler hundar. Þar var nafnið tilvísun í póstnúmer Árbæjarhverfis þaðan sem Andri Snær og margir hundanna eru. Nafninu var svo breytt eftir að Erpur Eyvindarson gekk til liðs við sveitina enda Kópavogsbúi í húð og hár. Aðrir sem koma fram í vídjóinu eru Gísli Pálmi, Ómar Ragnarsson, Þorsteinn J., Egill "Tiny", Reynir Lyngdal og Dóri DNA.Myndbandið má sjá hér að ofan.Negla og taka svo afleiðingunum„Þetta er klassísk heimsspeki,“ segir Erpur um nýja lagið. „Ef þú ætlar að gera eitthvað þá verður þú að gera það eins og Aron Gunnarsson. Fara alla leið, negla og bara taka afleiðingunum. Lagið er allt á þeim nótum og farið yfir víðan völl.“ Myndbandið er skotið á einum degi í 101 Reykjavík. „Við vorum í stuði við krakkarnir. Svona strákadagur þar sem við vorum bara að leika okkur.“ Tónleikar Rottweiler á Solstice verða þeir fyrstu í lengri tíma og er mikil tilhlökkun á meðal liðsmanna sem og aðdáenda. „Við erum að hita upp fyrir M.O.P. á laugardag. Við höfum verið að tala um það lengi að fara gera eitthvað en sparkið í rassinn var að við erum að fara spila þarna á brjáluðu giggi. M.O.P. er mjög kúl lið og þetta verður brjálað gigg þar sem við höfum ekki spilað í lengri tíma.“ Á appi Solstice þar sem hægt er að búa til sína eigin dagskrá má sjá vísbendingar þess að tónleikar Rottweiler verði þétt mannaðir.
Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice appið komið út: Sjáðu hvenær þitt atriði er að spila Hefð er fyrir því að tónlistarhátíðir sendi frá sér snjallsímaforrit til þess að upplýsa hátíðargesti um ýmis mikilvæg atriði. 9. júní 2016 09:52 Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice 41 ný nöfn hafa bæst í hóp þeirra listamanna sem fram koma á Secret Solstice-hátíðinni í sumar. 3. mars 2016 07:00 Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
Secret Solstice appið komið út: Sjáðu hvenær þitt atriði er að spila Hefð er fyrir því að tónlistarhátíðir sendi frá sér snjallsímaforrit til þess að upplýsa hátíðargesti um ýmis mikilvæg atriði. 9. júní 2016 09:52
Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice 41 ný nöfn hafa bæst í hóp þeirra listamanna sem fram koma á Secret Solstice-hátíðinni í sumar. 3. mars 2016 07:00