Secret Solstice hefst í dag Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. júní 2016 11:28 Myndin var tekin á hátíðinni í fyrra en búist er við því að miðar seljist upp í ár. Vísir Tónlistarhátíðin Secret Solstice sem haldin er í Laugardalnum opnar hlið sín kl. 16:00 í dag. Miðasalan opnaði klukkan 11 í morgun og eru hátíðargestir hvattir til þess að mæta fyrr í dag og sækja miða sína svo hægt sé að komast hjá því að bíða í löngum röðum eftir miðunum sínum. Til þess að fá armböndin afhent þurfa gestir að mæta með útprentun af miðanum sem þeir fengu senda í pdf-formi í staðfestingarpósti við kaupin eða að skjalið tilbúið á símunum sínum. Einnig þurfa þeir að vera með skilríki. Enn eru örfáir miðar eftir í sölu en hátíðarhaldarar gera ráð fyrir því að það verði uppselt á hátíðina. Fyrstu hljómsveitir fara á svið kl. 17 eða klukkutíma eftir að hliðin opna. Hægt er að nálgast fulla dagskrá hátíðarinnar á sérstöku appi sem hægt er að sækja á síðu Secret Solstice. Gleðilega hátíð.Hjaltalín spila á Secret Solstice í kvöld á Gimli sviðinu.Vísir/GettyHelstu dagskráliðir í dagHér fyrir neðan má sjá helstu nöfn í tímaröð, hvar þau koma fram og hvenær; Dj Henrik – Askur kl. 17. Gervisykur – Valhalla kl. 17 Ylja – Gimli kl. 17 Snorri Helgason – Gilmi kl. 17:50 Dj Kári B2b sonur sæll – ASKUR kl. 18 Shades of Reykajvík – Valhalla kl. 18 Flatbush Zombies – Valhalla kl. 19 Yamaho – Askur kl. 19 Dikta – Gimli kl. 19:30 Bensol – Askur kl. 20 Gísli Pálmi – Valhalla kl. 20:10 Hjaltalín – Gimli kl. 20:30 Sisters Sledge – Valhalla kl. 21:10 Bang Gang – Gimli kl. 21:30 Serge Devant – Askur kl. 21:30 ST Germain – Valhalla kl. 22:30 Art Department – Hel kl. 02:15 Tónlist Tengdar fréttir Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15. júní 2016 20:00 Sister Sledge leyniatriði Secret Solstice í ár Það eina sem vantaði á dagskrá hátíðarinnar var diskó. 13. júní 2016 10:59 Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour fer yfir tískuna fyrir tónlistarhátíðina sem hefst á morgun. 15. júní 2016 12:30 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Tónlistarhátíðin Secret Solstice sem haldin er í Laugardalnum opnar hlið sín kl. 16:00 í dag. Miðasalan opnaði klukkan 11 í morgun og eru hátíðargestir hvattir til þess að mæta fyrr í dag og sækja miða sína svo hægt sé að komast hjá því að bíða í löngum röðum eftir miðunum sínum. Til þess að fá armböndin afhent þurfa gestir að mæta með útprentun af miðanum sem þeir fengu senda í pdf-formi í staðfestingarpósti við kaupin eða að skjalið tilbúið á símunum sínum. Einnig þurfa þeir að vera með skilríki. Enn eru örfáir miðar eftir í sölu en hátíðarhaldarar gera ráð fyrir því að það verði uppselt á hátíðina. Fyrstu hljómsveitir fara á svið kl. 17 eða klukkutíma eftir að hliðin opna. Hægt er að nálgast fulla dagskrá hátíðarinnar á sérstöku appi sem hægt er að sækja á síðu Secret Solstice. Gleðilega hátíð.Hjaltalín spila á Secret Solstice í kvöld á Gimli sviðinu.Vísir/GettyHelstu dagskráliðir í dagHér fyrir neðan má sjá helstu nöfn í tímaröð, hvar þau koma fram og hvenær; Dj Henrik – Askur kl. 17. Gervisykur – Valhalla kl. 17 Ylja – Gimli kl. 17 Snorri Helgason – Gilmi kl. 17:50 Dj Kári B2b sonur sæll – ASKUR kl. 18 Shades of Reykajvík – Valhalla kl. 18 Flatbush Zombies – Valhalla kl. 19 Yamaho – Askur kl. 19 Dikta – Gimli kl. 19:30 Bensol – Askur kl. 20 Gísli Pálmi – Valhalla kl. 20:10 Hjaltalín – Gimli kl. 20:30 Sisters Sledge – Valhalla kl. 21:10 Bang Gang – Gimli kl. 21:30 Serge Devant – Askur kl. 21:30 ST Germain – Valhalla kl. 22:30 Art Department – Hel kl. 02:15
Tónlist Tengdar fréttir Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15. júní 2016 20:00 Sister Sledge leyniatriði Secret Solstice í ár Það eina sem vantaði á dagskrá hátíðarinnar var diskó. 13. júní 2016 10:59 Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour fer yfir tískuna fyrir tónlistarhátíðina sem hefst á morgun. 15. júní 2016 12:30 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15. júní 2016 20:00
Sister Sledge leyniatriði Secret Solstice í ár Það eina sem vantaði á dagskrá hátíðarinnar var diskó. 13. júní 2016 10:59
Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour fer yfir tískuna fyrir tónlistarhátíðina sem hefst á morgun. 15. júní 2016 12:30