Vilja skipta á treyjum við Aron Einar því Ronaldo var í fýlu Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júní 2016 10:15 Treyjusafn bíður Arons Einars. vísir/getty/twitter Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, fékk kannski ekki treyju Cristiano Ronaldo eftir leikinn gegn Portúgal í Saint-Étienne á þriðjudaginn en hann gæti átt tyrkneskt treyjusafn þegar Evrópumótinu lýkur. Ronaldo var mjög svekktur eftir jafnteflið gegn Íslandi eins og margoft hefur komið fram. Hann tók ekki í hendur strákanna okkar og talaði svo illa um íslenska liðið í fjölmiðlum eftir leikinn. Aron Einar vildi, sem fyrirliði, skipta á treyju við Ronaldo sem er fyrirliði portúgalska liðsins en Real Madrid-stjarnan var í of mikilli fýlu til að gefa Íslendingunum treyjuna sína. Tyrkneskir fótboltaáhugamenn tóku Aron Einar upp á sína arma og fóru að láta kassamerkið #ShirtsForAron eða treyjur fyrir Aron „trenda“ á Twitter. Þar bauðst hver Tyrkinn á fætur skipta á sinni treyju eða bolum við íslenska fyrirliðann. Það má leiða að því líkur að Tyrkirnir hafi blandað sér í málið þar sem þeirra maður, Cuneyt Cakir, var að dæma leikinn. Þó flestar treyjurnar séu frá Tyrklandi buðust líka tvær ungar kólumbískar stúlkur til skipta á treyjum við Aron Einar. Hér að neðan má sjá nokkrar treyjur og hlýraboli á konur sem Aroni býðst að fá skreppi hann í heimsókn til Tyrklands eða Kólumbíu á næstunni.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).move on captain #ShirtsForAron @ronnimall pic.twitter.com/WJ07SfPBOH— keytarist (@icimizlandali) June 16, 2016 would you swap yours for my vintage shirt ? ;) #shirtsforaron pic.twitter.com/TCNpz6MzVi— Glasscow (@glasscoww) June 16, 2016 oo heştekli mevzu varmış #shirtsForAron pic.twitter.com/9kh5crU5aV— ceku balım (@bcdyzi_) June 16, 2016 Wtt olmuş, o zaman #shirtsForAron #shirtsforaron pic.twitter.com/VZFvUZrwgQ— nilay (@filhafizasi) June 16, 2016 I've got £300 at stake on the Iceland game, Aron Gunnarson can have this if they win #shirtsforaron #sodronaldo pic.twitter.com/uRMNkQdDyR— Gary (@Newtoft_Imp) June 16, 2016 @ronnimall #fenerbahçe #ShirtsForAron pic.twitter.com/cjll7DXd6p— sercan uymaz (@sercanuymaz) June 16, 2016 I wish we will see you with this shirt! #ShirtsForAron @ronnimall pic.twitter.com/kCbTFX2ZGc— cartmanın günlüğü (@venividiavici) June 16, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fá ekki að æfa á keppnisvellinum þökk sé AC/DC Grasið á Stade-Vélodrome allt annað en gott eftir tónleika hljómsveitarinnar á dögunum. 17. júní 2016 06:45 Hæ, hó og jibbí nei Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun. Eftir frábær úrslit gegn Portúgal er líklegt að sigur komi okkar liði í 16 liða úrslitin. 17. júní 2016 07:00 EM dagbók: Rögnvaldur Reginskita og rigning Það er orðið töff að vera stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 17. júní 2016 08:00 Stórkostlegt myndband af Keith Gillespie fagna í gær Stuðningsmenn Norður-Írlands hreinlega báru fyrrum leikmann Man. Utd, Keith Gillespie, á höndum sér í gær. 17. júní 2016 13:45 Strákarnir fljúga til Marseille í dag Íslenska landsliðið flýgur frá Chambéry til Marseille klukkan 11.00 þar sem það mætir Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 09:45 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, fékk kannski ekki treyju Cristiano Ronaldo eftir leikinn gegn Portúgal í Saint-Étienne á þriðjudaginn en hann gæti átt tyrkneskt treyjusafn þegar Evrópumótinu lýkur. Ronaldo var mjög svekktur eftir jafnteflið gegn Íslandi eins og margoft hefur komið fram. Hann tók ekki í hendur strákanna okkar og talaði svo illa um íslenska liðið í fjölmiðlum eftir leikinn. Aron Einar vildi, sem fyrirliði, skipta á treyju við Ronaldo sem er fyrirliði portúgalska liðsins en Real Madrid-stjarnan var í of mikilli fýlu til að gefa Íslendingunum treyjuna sína. Tyrkneskir fótboltaáhugamenn tóku Aron Einar upp á sína arma og fóru að láta kassamerkið #ShirtsForAron eða treyjur fyrir Aron „trenda“ á Twitter. Þar bauðst hver Tyrkinn á fætur skipta á sinni treyju eða bolum við íslenska fyrirliðann. Það má leiða að því líkur að Tyrkirnir hafi blandað sér í málið þar sem þeirra maður, Cuneyt Cakir, var að dæma leikinn. Þó flestar treyjurnar séu frá Tyrklandi buðust líka tvær ungar kólumbískar stúlkur til skipta á treyjum við Aron Einar. Hér að neðan má sjá nokkrar treyjur og hlýraboli á konur sem Aroni býðst að fá skreppi hann í heimsókn til Tyrklands eða Kólumbíu á næstunni.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).move on captain #ShirtsForAron @ronnimall pic.twitter.com/WJ07SfPBOH— keytarist (@icimizlandali) June 16, 2016 would you swap yours for my vintage shirt ? ;) #shirtsforaron pic.twitter.com/TCNpz6MzVi— Glasscow (@glasscoww) June 16, 2016 oo heştekli mevzu varmış #shirtsForAron pic.twitter.com/9kh5crU5aV— ceku balım (@bcdyzi_) June 16, 2016 Wtt olmuş, o zaman #shirtsForAron #shirtsforaron pic.twitter.com/VZFvUZrwgQ— nilay (@filhafizasi) June 16, 2016 I've got £300 at stake on the Iceland game, Aron Gunnarson can have this if they win #shirtsforaron #sodronaldo pic.twitter.com/uRMNkQdDyR— Gary (@Newtoft_Imp) June 16, 2016 @ronnimall #fenerbahçe #ShirtsForAron pic.twitter.com/cjll7DXd6p— sercan uymaz (@sercanuymaz) June 16, 2016 I wish we will see you with this shirt! #ShirtsForAron @ronnimall pic.twitter.com/kCbTFX2ZGc— cartmanın günlüğü (@venividiavici) June 16, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fá ekki að æfa á keppnisvellinum þökk sé AC/DC Grasið á Stade-Vélodrome allt annað en gott eftir tónleika hljómsveitarinnar á dögunum. 17. júní 2016 06:45 Hæ, hó og jibbí nei Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun. Eftir frábær úrslit gegn Portúgal er líklegt að sigur komi okkar liði í 16 liða úrslitin. 17. júní 2016 07:00 EM dagbók: Rögnvaldur Reginskita og rigning Það er orðið töff að vera stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 17. júní 2016 08:00 Stórkostlegt myndband af Keith Gillespie fagna í gær Stuðningsmenn Norður-Írlands hreinlega báru fyrrum leikmann Man. Utd, Keith Gillespie, á höndum sér í gær. 17. júní 2016 13:45 Strákarnir fljúga til Marseille í dag Íslenska landsliðið flýgur frá Chambéry til Marseille klukkan 11.00 þar sem það mætir Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 09:45 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Sjá meira
Fá ekki að æfa á keppnisvellinum þökk sé AC/DC Grasið á Stade-Vélodrome allt annað en gott eftir tónleika hljómsveitarinnar á dögunum. 17. júní 2016 06:45
Hæ, hó og jibbí nei Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun. Eftir frábær úrslit gegn Portúgal er líklegt að sigur komi okkar liði í 16 liða úrslitin. 17. júní 2016 07:00
EM dagbók: Rögnvaldur Reginskita og rigning Það er orðið töff að vera stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 17. júní 2016 08:00
Stórkostlegt myndband af Keith Gillespie fagna í gær Stuðningsmenn Norður-Írlands hreinlega báru fyrrum leikmann Man. Utd, Keith Gillespie, á höndum sér í gær. 17. júní 2016 13:45
Strákarnir fljúga til Marseille í dag Íslenska landsliðið flýgur frá Chambéry til Marseille klukkan 11.00 þar sem það mætir Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 09:45