Spánverjar voru í banastuði í dag er þeir mættu Suður-Kóreu í vináttulandsleik.
Spánverjar gerðu sér lítið fyrir og pökkuðu kóreska liðinu saman, 6-1.
Alavaro Morata og Noltio skoruðu báðir tvö mörk fyrir Spánverja. David Silva og Cesc Fabregas einnig á skotskónum. Se-Jon Ju skoraði mark kóreska liðsins.
Spænska liðið lítur því augljóslega afar vel út fyrir átökin á EM.
Spánverjar völtuðu yfir Kóreubúa
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn



Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti


„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

„Þær eru stærri en við erum drullusterkar“
Körfubolti

Þorleifur snýr heim í Breiðablik
Íslenski boltinn

Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar
Formúla 1
