Spánverjar voru í banastuði í dag er þeir mættu Suður-Kóreu í vináttulandsleik.
Spánverjar gerðu sér lítið fyrir og pökkuðu kóreska liðinu saman, 6-1.
Alavaro Morata og Noltio skoruðu báðir tvö mörk fyrir Spánverja. David Silva og Cesc Fabregas einnig á skotskónum. Se-Jon Ju skoraði mark kóreska liðsins.
Spænska liðið lítur því augljóslega afar vel út fyrir átökin á EM.
Spánverjar völtuðu yfir Kóreubúa
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

Allt annað en sáttur með Frey
Fótbolti


Lögreglumaður var fótboltabulla í felum
Enski boltinn

„Fyrr skal ég dauður liggja“
Enski boltinn

„Geitin“ í kvennakörfunni hætt
Körfubolti


Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni
Fótbolti


Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað
Íslenski boltinn
