Kvartar yfir hæfni dómara Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 6. júní 2016 07:00 Donald Trump forsetaframbjóðandi er ekki par sáttur við að dómari í máli gegn honum sé mexíkóskættaður. Nordicphotos/AFP Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana í Bandaríkjunum, segist efast um að dómari sem aðhyllist íslam yrði honum sanngjarn í réttarsal þar sem hann hefur talað fyrir tímabundnu banni á flutning múslima til Bandaríkjanna. Ummælin lét Trump falla í viðtali á CBS í gær. Trump sagði í vikunni að mexíkóskættaður dómari í máli fyrrverandi nemenda Trump University gegn honum væri ósanngjarn og vanhæfur til að gæta hlutleysis. Ástæðuna segir Trump áform sín um að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkós. Þáttastjórnandinn John Dickerson spurði Trump hvort honum myndi finnast hið sama um dómara sem aðhylltist íslam. Þegar Trump svaraði játandi spurði Dickerson: „Er ekki hefð fyrir því í Bandaríkjunum að dæma fólk af verðleikum sínum?“ Svaraði Trump þá: „Ég er ekki að tala um hefðir, ég er að tala um almenna skynsemi.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 6. júní Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bandarískir kjósendur ósáttir við útnefningarferli flokkanna Um sjötíu prósent Bandaríkjamanna eru pirruð á forkosningaferlinu ógnarlanga. Um fjörutíu prósent þeirra telja tveggja flokka kerfið meingallað og aðeins fjögur prósent bera mikið traust til þjóðþingsins. 1. júní 2016 07:00 Mótmælendur réðust á stuðningsmenn Trumps Hundruð mótmælenda eltu uppi stuðningsmenn forsetaframbjóðanda repúblikana í Bandaríkjunum, Donalds Trump, og veittust að þeim með ofbeldi 4. júní 2016 07:00 Hillary Clinton: Gaf í skyn að Trump væri líklegur til þess að hefja kjarnorkustríð bara út af pirringi Segir að það geta orðið hræðileg mistök í sögu Bandaríkjana verði Trump forseti. 2. júní 2016 22:39 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana í Bandaríkjunum, segist efast um að dómari sem aðhyllist íslam yrði honum sanngjarn í réttarsal þar sem hann hefur talað fyrir tímabundnu banni á flutning múslima til Bandaríkjanna. Ummælin lét Trump falla í viðtali á CBS í gær. Trump sagði í vikunni að mexíkóskættaður dómari í máli fyrrverandi nemenda Trump University gegn honum væri ósanngjarn og vanhæfur til að gæta hlutleysis. Ástæðuna segir Trump áform sín um að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkós. Þáttastjórnandinn John Dickerson spurði Trump hvort honum myndi finnast hið sama um dómara sem aðhylltist íslam. Þegar Trump svaraði játandi spurði Dickerson: „Er ekki hefð fyrir því í Bandaríkjunum að dæma fólk af verðleikum sínum?“ Svaraði Trump þá: „Ég er ekki að tala um hefðir, ég er að tala um almenna skynsemi.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 6. júní
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bandarískir kjósendur ósáttir við útnefningarferli flokkanna Um sjötíu prósent Bandaríkjamanna eru pirruð á forkosningaferlinu ógnarlanga. Um fjörutíu prósent þeirra telja tveggja flokka kerfið meingallað og aðeins fjögur prósent bera mikið traust til þjóðþingsins. 1. júní 2016 07:00 Mótmælendur réðust á stuðningsmenn Trumps Hundruð mótmælenda eltu uppi stuðningsmenn forsetaframbjóðanda repúblikana í Bandaríkjunum, Donalds Trump, og veittust að þeim með ofbeldi 4. júní 2016 07:00 Hillary Clinton: Gaf í skyn að Trump væri líklegur til þess að hefja kjarnorkustríð bara út af pirringi Segir að það geta orðið hræðileg mistök í sögu Bandaríkjana verði Trump forseti. 2. júní 2016 22:39 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Sjá meira
Bandarískir kjósendur ósáttir við útnefningarferli flokkanna Um sjötíu prósent Bandaríkjamanna eru pirruð á forkosningaferlinu ógnarlanga. Um fjörutíu prósent þeirra telja tveggja flokka kerfið meingallað og aðeins fjögur prósent bera mikið traust til þjóðþingsins. 1. júní 2016 07:00
Mótmælendur réðust á stuðningsmenn Trumps Hundruð mótmælenda eltu uppi stuðningsmenn forsetaframbjóðanda repúblikana í Bandaríkjunum, Donalds Trump, og veittust að þeim með ofbeldi 4. júní 2016 07:00
Hillary Clinton: Gaf í skyn að Trump væri líklegur til þess að hefja kjarnorkustríð bara út af pirringi Segir að það geta orðið hræðileg mistök í sögu Bandaríkjana verði Trump forseti. 2. júní 2016 22:39