Bale næstbesti Bretinn að mati Daily Mail Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2016 22:30 Bale hefur unnið Meistaradeildina í tvígang síðan hann kom til Real Madrid. vísir/getty Gareth Bale varð á laugardaginn aðeins annar Bretinn til að vinna Meistaradeild Evrópu oftar en einu sinni með erlendu félagsliði. Bale hefur tvisvar orðið Evrópumeistari með Real Madrid á síðustu þremur árum, jafn oft og Steve McManaman varð á sínum tíma með sama liði.Sjá einnig: Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Aðeins tveir aðrir Bretar hafa unnið Meistaradeildina með erlendu félagi; Paul Lambert með Borussia Dortmund 1997 og Owen Hargreaves með Bayern München fjórum árum síðar. Í tilefni af þessum áfanga Bales valdi Daily Mail þá bresku leikmenn sem hafa staðið sig best utan heimalandsins, þ.e. í hinum bestu deildum Evrópu.Charles varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með Juventus.vísir/gettyEfstu tveir á listanum koma báðir frá Wales. Bale verður að gera sér 2. sætið að góðu en að mati Daily Mail er blíði risinn John Charles besti Bretinn sem hefur spilað í Evrópu. Charles lék með Juventus í fimm ár og varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með liðinu. Jafnir í 3. og 4. sæti eru Englendingarnir Kevin Keegan og David Beckham. Keegan lék með Hamburg á árunum 1977-80 en á þeim tíma var hann Gullboltann í tvígang og varð einu sinni þýskur meistari. Real Madrid keypti Beckham af Manchester United fyrir 25 milljónir punda 2003 og hann lék með liðinu til 2007. Beckham lék svo seinna með AC Milan og Paris Saint-Germain.Keegan vann Gullboltann tvisvar sem leikmaður Hamburg.vísir/gettyBestu Bretarnir utan heimalandsins að mati Daily Mail: 1. John Charles (Wales) 2. Gareth Bale (Wales) 3.-4. Kevin Keegan (England) 3.-4. David Beckham (England) 5. Steve McManaman (England) 6. Owen Hargreaves (England) 7. Gary Lineker (England) 8. Laurie Cunningham (England) 9. Chris Waddle (England) 10. Tony Cascarino (Írland) Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. 28. maí 2016 20:27 Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35 Sjáðu vítaspyrnukeppnina í lýsingu Gumma Ben Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. 28. maí 2016 22:07 Zidane: Þjálfa besta lið í heimi Zinedie Zidane, stjóri Real Madrid, segist þjálfa besta lið í heimi og er þakklátur fyrir að hafa fengið að spila með Madrídar-liðinu. 28. maí 2016 16:36 Modric: Þessi bikar tilheyrir Real Madrid Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans. 28. maí 2016 22:19 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Sjá meira
Gareth Bale varð á laugardaginn aðeins annar Bretinn til að vinna Meistaradeild Evrópu oftar en einu sinni með erlendu félagsliði. Bale hefur tvisvar orðið Evrópumeistari með Real Madrid á síðustu þremur árum, jafn oft og Steve McManaman varð á sínum tíma með sama liði.Sjá einnig: Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Aðeins tveir aðrir Bretar hafa unnið Meistaradeildina með erlendu félagi; Paul Lambert með Borussia Dortmund 1997 og Owen Hargreaves með Bayern München fjórum árum síðar. Í tilefni af þessum áfanga Bales valdi Daily Mail þá bresku leikmenn sem hafa staðið sig best utan heimalandsins, þ.e. í hinum bestu deildum Evrópu.Charles varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með Juventus.vísir/gettyEfstu tveir á listanum koma báðir frá Wales. Bale verður að gera sér 2. sætið að góðu en að mati Daily Mail er blíði risinn John Charles besti Bretinn sem hefur spilað í Evrópu. Charles lék með Juventus í fimm ár og varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með liðinu. Jafnir í 3. og 4. sæti eru Englendingarnir Kevin Keegan og David Beckham. Keegan lék með Hamburg á árunum 1977-80 en á þeim tíma var hann Gullboltann í tvígang og varð einu sinni þýskur meistari. Real Madrid keypti Beckham af Manchester United fyrir 25 milljónir punda 2003 og hann lék með liðinu til 2007. Beckham lék svo seinna með AC Milan og Paris Saint-Germain.Keegan vann Gullboltann tvisvar sem leikmaður Hamburg.vísir/gettyBestu Bretarnir utan heimalandsins að mati Daily Mail: 1. John Charles (Wales) 2. Gareth Bale (Wales) 3.-4. Kevin Keegan (England) 3.-4. David Beckham (England) 5. Steve McManaman (England) 6. Owen Hargreaves (England) 7. Gary Lineker (England) 8. Laurie Cunningham (England) 9. Chris Waddle (England) 10. Tony Cascarino (Írland)
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. 28. maí 2016 20:27 Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35 Sjáðu vítaspyrnukeppnina í lýsingu Gumma Ben Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. 28. maí 2016 22:07 Zidane: Þjálfa besta lið í heimi Zinedie Zidane, stjóri Real Madrid, segist þjálfa besta lið í heimi og er þakklátur fyrir að hafa fengið að spila með Madrídar-liðinu. 28. maí 2016 16:36 Modric: Þessi bikar tilheyrir Real Madrid Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans. 28. maí 2016 22:19 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Sjá meira
Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. 28. maí 2016 20:27
Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35
Sjáðu vítaspyrnukeppnina í lýsingu Gumma Ben Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. 28. maí 2016 22:07
Zidane: Þjálfa besta lið í heimi Zinedie Zidane, stjóri Real Madrid, segist þjálfa besta lið í heimi og er þakklátur fyrir að hafa fengið að spila með Madrídar-liðinu. 28. maí 2016 16:36
Modric: Þessi bikar tilheyrir Real Madrid Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans. 28. maí 2016 22:19