Bale næstbesti Bretinn að mati Daily Mail Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2016 22:30 Bale hefur unnið Meistaradeildina í tvígang síðan hann kom til Real Madrid. vísir/getty Gareth Bale varð á laugardaginn aðeins annar Bretinn til að vinna Meistaradeild Evrópu oftar en einu sinni með erlendu félagsliði. Bale hefur tvisvar orðið Evrópumeistari með Real Madrid á síðustu þremur árum, jafn oft og Steve McManaman varð á sínum tíma með sama liði.Sjá einnig: Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Aðeins tveir aðrir Bretar hafa unnið Meistaradeildina með erlendu félagi; Paul Lambert með Borussia Dortmund 1997 og Owen Hargreaves með Bayern München fjórum árum síðar. Í tilefni af þessum áfanga Bales valdi Daily Mail þá bresku leikmenn sem hafa staðið sig best utan heimalandsins, þ.e. í hinum bestu deildum Evrópu.Charles varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með Juventus.vísir/gettyEfstu tveir á listanum koma báðir frá Wales. Bale verður að gera sér 2. sætið að góðu en að mati Daily Mail er blíði risinn John Charles besti Bretinn sem hefur spilað í Evrópu. Charles lék með Juventus í fimm ár og varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með liðinu. Jafnir í 3. og 4. sæti eru Englendingarnir Kevin Keegan og David Beckham. Keegan lék með Hamburg á árunum 1977-80 en á þeim tíma var hann Gullboltann í tvígang og varð einu sinni þýskur meistari. Real Madrid keypti Beckham af Manchester United fyrir 25 milljónir punda 2003 og hann lék með liðinu til 2007. Beckham lék svo seinna með AC Milan og Paris Saint-Germain.Keegan vann Gullboltann tvisvar sem leikmaður Hamburg.vísir/gettyBestu Bretarnir utan heimalandsins að mati Daily Mail: 1. John Charles (Wales) 2. Gareth Bale (Wales) 3.-4. Kevin Keegan (England) 3.-4. David Beckham (England) 5. Steve McManaman (England) 6. Owen Hargreaves (England) 7. Gary Lineker (England) 8. Laurie Cunningham (England) 9. Chris Waddle (England) 10. Tony Cascarino (Írland) Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. 28. maí 2016 20:27 Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35 Sjáðu vítaspyrnukeppnina í lýsingu Gumma Ben Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. 28. maí 2016 22:07 Zidane: Þjálfa besta lið í heimi Zinedie Zidane, stjóri Real Madrid, segist þjálfa besta lið í heimi og er þakklátur fyrir að hafa fengið að spila með Madrídar-liðinu. 28. maí 2016 16:36 Modric: Þessi bikar tilheyrir Real Madrid Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans. 28. maí 2016 22:19 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Sjá meira
Gareth Bale varð á laugardaginn aðeins annar Bretinn til að vinna Meistaradeild Evrópu oftar en einu sinni með erlendu félagsliði. Bale hefur tvisvar orðið Evrópumeistari með Real Madrid á síðustu þremur árum, jafn oft og Steve McManaman varð á sínum tíma með sama liði.Sjá einnig: Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Aðeins tveir aðrir Bretar hafa unnið Meistaradeildina með erlendu félagi; Paul Lambert með Borussia Dortmund 1997 og Owen Hargreaves með Bayern München fjórum árum síðar. Í tilefni af þessum áfanga Bales valdi Daily Mail þá bresku leikmenn sem hafa staðið sig best utan heimalandsins, þ.e. í hinum bestu deildum Evrópu.Charles varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með Juventus.vísir/gettyEfstu tveir á listanum koma báðir frá Wales. Bale verður að gera sér 2. sætið að góðu en að mati Daily Mail er blíði risinn John Charles besti Bretinn sem hefur spilað í Evrópu. Charles lék með Juventus í fimm ár og varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með liðinu. Jafnir í 3. og 4. sæti eru Englendingarnir Kevin Keegan og David Beckham. Keegan lék með Hamburg á árunum 1977-80 en á þeim tíma var hann Gullboltann í tvígang og varð einu sinni þýskur meistari. Real Madrid keypti Beckham af Manchester United fyrir 25 milljónir punda 2003 og hann lék með liðinu til 2007. Beckham lék svo seinna með AC Milan og Paris Saint-Germain.Keegan vann Gullboltann tvisvar sem leikmaður Hamburg.vísir/gettyBestu Bretarnir utan heimalandsins að mati Daily Mail: 1. John Charles (Wales) 2. Gareth Bale (Wales) 3.-4. Kevin Keegan (England) 3.-4. David Beckham (England) 5. Steve McManaman (England) 6. Owen Hargreaves (England) 7. Gary Lineker (England) 8. Laurie Cunningham (England) 9. Chris Waddle (England) 10. Tony Cascarino (Írland)
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. 28. maí 2016 20:27 Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35 Sjáðu vítaspyrnukeppnina í lýsingu Gumma Ben Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. 28. maí 2016 22:07 Zidane: Þjálfa besta lið í heimi Zinedie Zidane, stjóri Real Madrid, segist þjálfa besta lið í heimi og er þakklátur fyrir að hafa fengið að spila með Madrídar-liðinu. 28. maí 2016 16:36 Modric: Þessi bikar tilheyrir Real Madrid Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans. 28. maí 2016 22:19 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Sjá meira
Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. 28. maí 2016 20:27
Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35
Sjáðu vítaspyrnukeppnina í lýsingu Gumma Ben Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. 28. maí 2016 22:07
Zidane: Þjálfa besta lið í heimi Zinedie Zidane, stjóri Real Madrid, segist þjálfa besta lið í heimi og er þakklátur fyrir að hafa fengið að spila með Madrídar-liðinu. 28. maí 2016 16:36
Modric: Þessi bikar tilheyrir Real Madrid Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans. 28. maí 2016 22:19