Salah Abdeslam þögull sem gröfin í réttarhöldum yfir sjálfum sér Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. maí 2016 11:30 Gríðarleg öryggisgæsla var í kringum réttarhöldin. Vísir/AFP Salah Abdeslam, sem grunaður er um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári, var þögull sem gröfin þegar hann mætti fyrir rétt í París í morgun. Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar. Abdeslam mætti fyrir rétt í miðborg Parísar í morgun þar sem dómarar ætluðu sér að spyrja hann út í þáttöku sína í hryðjuverkinum í París þar sem 130 létust. Öryggisgæslan fyrir utan réttarhöldin var gríðarleg en Abdeslam er haldið í hámarksöryggisgæslu-fangelsi rétt fyrir utan París. Réttarhöldin voru haldin fyrir luktum dyrum en lögfræðingar Abdeslam, Frank Berton, sagði að skjólstæðingur sinn hafi ekki viljað segja neitt en að hann væri reiðubúinn til þess að svara spurningum síðar. Umbjóðandi fjölskyldna þeirra sem létust í árásunum, Gerard Chemla, segir að Abdeslam beri siðferðislega skyldu til þess að aðstoða yfirvöld við rannsókn hryðjuverkanna. „Ef þessi maður hefur samvisku mun hann aðstoða dómsmálayfirvöld við ransókn málsins til þess að ganga megi úr skugga um að það sem gerðist muni aldrei gerast aftur,“ sagði Chemla. Abdeslam hefur verið ákærður fyrir þáttöku sína í hryðjuverkunum í París en hann lagði á flótta skömmu eftir að þau voru framin. Hann var handsamaður í Brussel fyrr á árinu skömmu áður en að hryðjuverkin í Brussel voru framin. Talið er að Abdeslam tengist þeim sem frömdu hryðjuverkin í Brussel. Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Salah Abdeslam kominn til Frakklands Framseldur frá Belgíu vegna árásanna í París eftir að hafa verið á flótta í nokkra mánuði. 27. apríl 2016 08:45 Salah Abdeslam ákærður fyrir aðild sína að hryðjuverkunum í París Abdeslam er í haldi lögreglu í Brussel. Sýnir hann samstarfsvilja en vill ekki verða framseldur til Frakklands. 19. mars 2016 15:01 Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sjá meira
Salah Abdeslam, sem grunaður er um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári, var þögull sem gröfin þegar hann mætti fyrir rétt í París í morgun. Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar. Abdeslam mætti fyrir rétt í miðborg Parísar í morgun þar sem dómarar ætluðu sér að spyrja hann út í þáttöku sína í hryðjuverkinum í París þar sem 130 létust. Öryggisgæslan fyrir utan réttarhöldin var gríðarleg en Abdeslam er haldið í hámarksöryggisgæslu-fangelsi rétt fyrir utan París. Réttarhöldin voru haldin fyrir luktum dyrum en lögfræðingar Abdeslam, Frank Berton, sagði að skjólstæðingur sinn hafi ekki viljað segja neitt en að hann væri reiðubúinn til þess að svara spurningum síðar. Umbjóðandi fjölskyldna þeirra sem létust í árásunum, Gerard Chemla, segir að Abdeslam beri siðferðislega skyldu til þess að aðstoða yfirvöld við rannsókn hryðjuverkanna. „Ef þessi maður hefur samvisku mun hann aðstoða dómsmálayfirvöld við ransókn málsins til þess að ganga megi úr skugga um að það sem gerðist muni aldrei gerast aftur,“ sagði Chemla. Abdeslam hefur verið ákærður fyrir þáttöku sína í hryðjuverkunum í París en hann lagði á flótta skömmu eftir að þau voru framin. Hann var handsamaður í Brussel fyrr á árinu skömmu áður en að hryðjuverkin í Brussel voru framin. Talið er að Abdeslam tengist þeim sem frömdu hryðjuverkin í Brussel.
Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Salah Abdeslam kominn til Frakklands Framseldur frá Belgíu vegna árásanna í París eftir að hafa verið á flótta í nokkra mánuði. 27. apríl 2016 08:45 Salah Abdeslam ákærður fyrir aðild sína að hryðjuverkunum í París Abdeslam er í haldi lögreglu í Brussel. Sýnir hann samstarfsvilja en vill ekki verða framseldur til Frakklands. 19. mars 2016 15:01 Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sjá meira
Salah Abdeslam kominn til Frakklands Framseldur frá Belgíu vegna árásanna í París eftir að hafa verið á flótta í nokkra mánuði. 27. apríl 2016 08:45
Salah Abdeslam ákærður fyrir aðild sína að hryðjuverkunum í París Abdeslam er í haldi lögreglu í Brussel. Sýnir hann samstarfsvilja en vill ekki verða framseldur til Frakklands. 19. mars 2016 15:01
Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06