Byssueigendur styðja Trump Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2016 21:17 Vísir/AFP National Rifle Association, eða samtök byssueigenda í Bandaríkjunum, hafa lýst yfir stuðningi við forsetaframboð Donald Trump. Samtökin segja tímabært að standa við bakið á Repúblikönum, því ef Hillary Clinton verði forseti muni hún taka byssurnar af fólki. „Við þurfum að sameinast og við þurfum að sameinast strax,“ sagði Chris Cox, háttsettur meðlimur samtakanna, á ársfundi þeirra í dag.AFP fréttaveitan segir að stuðningsyfirlýsingin komi ekki á óvart. Hins vegar sé tímasetningin sérstök. Stuðningsyfirlýsing NRA kom mánuði fyrr en í tveimur síðustu kosningum. Það gefi í skyn að samtökin vilji hjálpa flokknum þar sem framboð Trump hefur valdið miklum deilum.Trump hélt ræðu á ársþinginu þar sem hann gagnrýndi Clinton harðlega fyrir að styðja við hugmyndir um að draga úr byssueign. Hann sagði að slíkar aðgerðir myndu gera íbúum hættulegra svæða ómögulegt að verja sig. Þar að auki sagði hann að Clinton myndi afnema annað ákvæði stjórnarskrár Bandaríkjanna sem fjallar um að allir eigi þann rétt að bera vopn. Þá lofaði Trump því að afnema öll svæði sem er skilgreind sem „byssulaus“.Trump hélt því einnig fram að Clinton myndi sleppa hættulegum glæpamönnum úr fangelsi og stofna löghlýðnum borgurum í hættu. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira
National Rifle Association, eða samtök byssueigenda í Bandaríkjunum, hafa lýst yfir stuðningi við forsetaframboð Donald Trump. Samtökin segja tímabært að standa við bakið á Repúblikönum, því ef Hillary Clinton verði forseti muni hún taka byssurnar af fólki. „Við þurfum að sameinast og við þurfum að sameinast strax,“ sagði Chris Cox, háttsettur meðlimur samtakanna, á ársfundi þeirra í dag.AFP fréttaveitan segir að stuðningsyfirlýsingin komi ekki á óvart. Hins vegar sé tímasetningin sérstök. Stuðningsyfirlýsing NRA kom mánuði fyrr en í tveimur síðustu kosningum. Það gefi í skyn að samtökin vilji hjálpa flokknum þar sem framboð Trump hefur valdið miklum deilum.Trump hélt ræðu á ársþinginu þar sem hann gagnrýndi Clinton harðlega fyrir að styðja við hugmyndir um að draga úr byssueign. Hann sagði að slíkar aðgerðir myndu gera íbúum hættulegra svæða ómögulegt að verja sig. Þar að auki sagði hann að Clinton myndi afnema annað ákvæði stjórnarskrár Bandaríkjanna sem fjallar um að allir eigi þann rétt að bera vopn. Þá lofaði Trump því að afnema öll svæði sem er skilgreind sem „byssulaus“.Trump hélt því einnig fram að Clinton myndi sleppa hættulegum glæpamönnum úr fangelsi og stofna löghlýðnum borgurum í hættu.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira