Sjónvarpskappræður um súlurit? Birgir Örn Steinarsson skrifar 26. maí 2016 23:36 Hildur og Sturla hefðu viljað koma málefnum sínum að í sjónvarps kappræðunum í kvöld. Vísir Forsetaframbjóðendurnir Hildur Þórðardóttir og Sturla Jónsson virðast ekki hafa verið sátt við að vera ekki boðið í kappræður Stöðvar 2 í kvöld en bæði létu þau heyra í sér á Facebook síðum sínum vegna málsins. Einungis þeim frambjóðendum sem mældust með yfir 2,5% fylgi í skoðanakönnunum var boði. Því náðu þau Andri Snær Magnason, Davíð Oddsson, Guðni Th. Jóhannesson og Halla Tómasdóttir. Hin fimm sem eru líka í framboði var því gert að sitja heima. Það eru ásamt þeim Hildi og Sturlu þau Ástþór Magnússon, Elísabet Jökulsdóttir og Guðrún Margrét Pálsdóttir.Hvetur fólk til þess að svara rangt í skoðanakönnunumHildur hvatti fólk til þess á sinni Facebook síðu að svara rangt næst þegar haft er samband við það vegna skoðanakannana. „Veljið einhvern af þeim frambjóðendum sem eru útilokaðir frá kappræðum og styðjið þannig lýðræðið,“ skrifar hún á vegg sinn. „Fjölmiðlum og kannana fyrirtækjum kemur ekkert við hverja þið ætlið að kjósa. Sýnum kerfinu að það er ekkert án fólksins.“Ekki nógu góð í súluritumSturla Jónsson deildi í kvöld myndbandi á síðu sinni þar sem hann tjáir sig um málið; „Ég held að þetta séu sjónvarpskappræður um súlurit,“ segir Sturla í myndbandinu. „Það er spurning hvort að þeir fjölmiðlamenn sem stýra þessu hafi vit á þjóðmálum yfir höfuð? Nema að þau séu í súluritum. Það er eins og að við hin fimm sem erum að bjóða okkur fram líka, að við höfum málefni en við erum ekki nógu góð í súluritunum. Þá er sennilegra miklu betra að kjósa um súlurit því þau eru svo ofboðslga einföld en ekki um þjóðfélagsmálin sem skipta okkur öll og börnin okkar máli.“ Sjá má myndband Sturlu hér fyrir neðan; Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Könnun fréttastofu 365: Guðni með 65 prósenta fylgi Davíð Oddsson næstur á eftir með tæp 20 prósent, Andri Snær tæp 8 prósent og Halla Tómasdóttir með 2,5 prósent. 26. maí 2016 18:30 Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Fleiri fréttir Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Sjá meira
Forsetaframbjóðendurnir Hildur Þórðardóttir og Sturla Jónsson virðast ekki hafa verið sátt við að vera ekki boðið í kappræður Stöðvar 2 í kvöld en bæði létu þau heyra í sér á Facebook síðum sínum vegna málsins. Einungis þeim frambjóðendum sem mældust með yfir 2,5% fylgi í skoðanakönnunum var boði. Því náðu þau Andri Snær Magnason, Davíð Oddsson, Guðni Th. Jóhannesson og Halla Tómasdóttir. Hin fimm sem eru líka í framboði var því gert að sitja heima. Það eru ásamt þeim Hildi og Sturlu þau Ástþór Magnússon, Elísabet Jökulsdóttir og Guðrún Margrét Pálsdóttir.Hvetur fólk til þess að svara rangt í skoðanakönnunumHildur hvatti fólk til þess á sinni Facebook síðu að svara rangt næst þegar haft er samband við það vegna skoðanakannana. „Veljið einhvern af þeim frambjóðendum sem eru útilokaðir frá kappræðum og styðjið þannig lýðræðið,“ skrifar hún á vegg sinn. „Fjölmiðlum og kannana fyrirtækjum kemur ekkert við hverja þið ætlið að kjósa. Sýnum kerfinu að það er ekkert án fólksins.“Ekki nógu góð í súluritumSturla Jónsson deildi í kvöld myndbandi á síðu sinni þar sem hann tjáir sig um málið; „Ég held að þetta séu sjónvarpskappræður um súlurit,“ segir Sturla í myndbandinu. „Það er spurning hvort að þeir fjölmiðlamenn sem stýra þessu hafi vit á þjóðmálum yfir höfuð? Nema að þau séu í súluritum. Það er eins og að við hin fimm sem erum að bjóða okkur fram líka, að við höfum málefni en við erum ekki nógu góð í súluritunum. Þá er sennilegra miklu betra að kjósa um súlurit því þau eru svo ofboðslga einföld en ekki um þjóðfélagsmálin sem skipta okkur öll og börnin okkar máli.“ Sjá má myndband Sturlu hér fyrir neðan;
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Könnun fréttastofu 365: Guðni með 65 prósenta fylgi Davíð Oddsson næstur á eftir með tæp 20 prósent, Andri Snær tæp 8 prósent og Halla Tómasdóttir með 2,5 prósent. 26. maí 2016 18:30 Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Fleiri fréttir Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Sjá meira
Könnun fréttastofu 365: Guðni með 65 prósenta fylgi Davíð Oddsson næstur á eftir með tæp 20 prósent, Andri Snær tæp 8 prósent og Halla Tómasdóttir með 2,5 prósent. 26. maí 2016 18:30
Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26