Landsliðsmennirnir Ragnar Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson verða í beinni á Facebook hjó NOVA í dag. Áhorfendum munu geta spurt þá spjörunum úr en Sölvi Tryggvason mun stýra spjallinu. Útsendingin hefst klukkan 14:00.
Sölvi gerði heimildarmyndina Jökullinn logar, ásamt Sævari Guðmundssyni, og fengu þær óheftan aðgang að landsliðinu. Myndin verður frumsýnd þann 2. júní.
Landsliðsmenn í beinni hjá Nova
Samúel Karl Ólason skrifar

Mest lesið


Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby
Íslenski boltinn



Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna
Enski boltinn


Íþróttamaður HK til liðs við ÍA
Íslenski boltinn



Frá Skagafirði á Akranes
Körfubolti