Trump ætlar að gera undantekningu fyrir Khan Gunnar Reynir Valþórsson og Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifa 10. maí 2016 08:09 Khan, til vinstri, hefur ekki trú á því að öfgasjónarmið Trumps, til hægri, nái fram að ganga. Vísir/EPA Donald Trump, frambjóðandi Repúblikana í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum, segir að gerð yrði undantekning fyrir nýkjörinn borgarstjóra Lundúna ef fyrirhugað bann Trumps við því að múslimum verði hleypt inn í Bandaríkin næði fram að ganga. Sadiq Khan var kjörinn borgarstjóri um helgina og er hann fyrsti músliminn til að setjast í borgarstjórastól vestrænnar stórborgar í sögunni. Khan hefur lýst yfir áhyggjum af þessum fyrirætlunum Trumps, sem segir hann þó ekki þurfa að óttast, gerð verði undantekning fyrir hann. Khan hafði reyndar bætt því við að hann hefði enga trú á því að öfgahugmyndir eins og þessi frá Trump nái fram að ganga í Bandaríkjunum.Trump velur sér varaforsetaefni Trump tókst að sigra andstæðinga sína í keppninni um tilnefningu Repúblikana nú í maí en hann sigraði forkosningar í hverju fylkinu á fætur öðru. Það varð til þess að hans helsti keppinautur, öldungardeildarþingmaðurinn frá Texas Ted Cruz, sagði sig frá baráttunni 3. maí. Það gerði hann eftir að hann tapaði í forkosningum í Indiana-fylki. Ríkisstjóri Ohio John Kasich sem keppti um sömu tilnefningu hætti svo stuttu síðar. Hann hafði þó aldrei veitt Trump neina raunverulega samkeppni. Nú á Trump eftir að velja sér varaforsetaefni en vaninn er sá að forsetaframbjóðandi reyni að velja sér varaforsetaefni sem getur bætt upp fyrir kosti sem frambjóðandann vantar. Trump hefur lýst því yfir að hann leiti að varaforsetaefni sem þekkir vel bandaríska þingið og geti hjálpað Trump að koma erfiðum málum í gegnum þingið. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump bakkar með ummæli um hærri skatta á ríka Þess í stað segir hann að efnaðir Bandaríkjamenn myndu fá minni skattalækkun en aðrir íbúar Bandaríkjanna. 9. maí 2016 20:56 John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun. 10. maí 2016 08:45 Múslimi kosinn sem borgarstjóri í London Átta ára valdatíð Íhaldsflokksins í Lundúnum er lokið. Skoski þjóðarflokkurinn missti meirihluta á skoska þinginu en Verkamannaflokkurinn galt þar afhroð. 7. maí 2016 07:00 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira
Donald Trump, frambjóðandi Repúblikana í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum, segir að gerð yrði undantekning fyrir nýkjörinn borgarstjóra Lundúna ef fyrirhugað bann Trumps við því að múslimum verði hleypt inn í Bandaríkin næði fram að ganga. Sadiq Khan var kjörinn borgarstjóri um helgina og er hann fyrsti músliminn til að setjast í borgarstjórastól vestrænnar stórborgar í sögunni. Khan hefur lýst yfir áhyggjum af þessum fyrirætlunum Trumps, sem segir hann þó ekki þurfa að óttast, gerð verði undantekning fyrir hann. Khan hafði reyndar bætt því við að hann hefði enga trú á því að öfgahugmyndir eins og þessi frá Trump nái fram að ganga í Bandaríkjunum.Trump velur sér varaforsetaefni Trump tókst að sigra andstæðinga sína í keppninni um tilnefningu Repúblikana nú í maí en hann sigraði forkosningar í hverju fylkinu á fætur öðru. Það varð til þess að hans helsti keppinautur, öldungardeildarþingmaðurinn frá Texas Ted Cruz, sagði sig frá baráttunni 3. maí. Það gerði hann eftir að hann tapaði í forkosningum í Indiana-fylki. Ríkisstjóri Ohio John Kasich sem keppti um sömu tilnefningu hætti svo stuttu síðar. Hann hafði þó aldrei veitt Trump neina raunverulega samkeppni. Nú á Trump eftir að velja sér varaforsetaefni en vaninn er sá að forsetaframbjóðandi reyni að velja sér varaforsetaefni sem getur bætt upp fyrir kosti sem frambjóðandann vantar. Trump hefur lýst því yfir að hann leiti að varaforsetaefni sem þekkir vel bandaríska þingið og geti hjálpað Trump að koma erfiðum málum í gegnum þingið.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump bakkar með ummæli um hærri skatta á ríka Þess í stað segir hann að efnaðir Bandaríkjamenn myndu fá minni skattalækkun en aðrir íbúar Bandaríkjanna. 9. maí 2016 20:56 John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun. 10. maí 2016 08:45 Múslimi kosinn sem borgarstjóri í London Átta ára valdatíð Íhaldsflokksins í Lundúnum er lokið. Skoski þjóðarflokkurinn missti meirihluta á skoska þinginu en Verkamannaflokkurinn galt þar afhroð. 7. maí 2016 07:00 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira
Trump bakkar með ummæli um hærri skatta á ríka Þess í stað segir hann að efnaðir Bandaríkjamenn myndu fá minni skattalækkun en aðrir íbúar Bandaríkjanna. 9. maí 2016 20:56
John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun. 10. maí 2016 08:45
Múslimi kosinn sem borgarstjóri í London Átta ára valdatíð Íhaldsflokksins í Lundúnum er lokið. Skoski þjóðarflokkurinn missti meirihluta á skoska þinginu en Verkamannaflokkurinn galt þar afhroð. 7. maí 2016 07:00