Blikar munu verja Íslandsmeistaratitilinn í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2016 12:27 Breiðabliki var spáð Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem var kynnt á kynningarfundi vegna Pepsi-deildar kvenna sem fram fór í Ölgerðinni í dag. Íslandsmeistarar Breiðabliks fengu góða kosningu í efsta sætið en það er styttra á milli Stjörnunnar og Vals sem komu í næstu sætum. Flestir búast þó við meiri spennu en oft áður í baráttu um titilinn. ÍA og KR er spáð falli í 1. deild en Skagakonur eru nýliðar í deildinni ásamt FH. Íslandsmeistarar Breiðabliks eru með lítið breytt lið frá því í fyrra og þær tryggði sér sigur í Meistarakeppni KKÍ á dögunum eftir sigur á Stjörnunni í vítakeppni. Stjörnuliðið missti af Íslandsmeistarabikarnum í fyrra eftir að hafa unnið hann tvö ár þar á undan. Stjörnuliðið missti marga sterka leikmenn í vetur og mætir með breytt lið. Valskonur enduðu í sjöunda sæti í Pepsi-deildinni síðasta sumar en það mætir gerbreytt Valslið til leiks í sumar. Valsarar hafa styrkt sig mikið fyrir tímabilið og fengið meðal annars landsliðskonurnar Margréti Láru Viðarsdóttur, Elísu Viðarsdóttur og Örnu Sif Ásgrímsdóttur úr atvinnumennsku sem og landsliðsmarkvörðinn Söndru Sigurðardóttur sem hefur unnið fimm stóra titla með Stjörnunni undanfarin fjögur tímabil. Pepsi-deild kvenna hefst með fjórum leikjum á morgun miðvikudag en lokaleikur umferðarinnar er síðan nýliðaslagur upp á Akranesi á laugardaginn. Leikur Stjörnunnar og Þór/KA verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4.Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna 2016: 1. Breiðablik 282 2. Stjarnan 247 3. Valur 231 4. ÍBV 208 5. Þór/KA 179 6. Fylkir 164 7. Selfoss 140 8. FH 78 9. ÍA 62 10. KR 59 Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Breiðabliki var spáð Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem var kynnt á kynningarfundi vegna Pepsi-deildar kvenna sem fram fór í Ölgerðinni í dag. Íslandsmeistarar Breiðabliks fengu góða kosningu í efsta sætið en það er styttra á milli Stjörnunnar og Vals sem komu í næstu sætum. Flestir búast þó við meiri spennu en oft áður í baráttu um titilinn. ÍA og KR er spáð falli í 1. deild en Skagakonur eru nýliðar í deildinni ásamt FH. Íslandsmeistarar Breiðabliks eru með lítið breytt lið frá því í fyrra og þær tryggði sér sigur í Meistarakeppni KKÍ á dögunum eftir sigur á Stjörnunni í vítakeppni. Stjörnuliðið missti af Íslandsmeistarabikarnum í fyrra eftir að hafa unnið hann tvö ár þar á undan. Stjörnuliðið missti marga sterka leikmenn í vetur og mætir með breytt lið. Valskonur enduðu í sjöunda sæti í Pepsi-deildinni síðasta sumar en það mætir gerbreytt Valslið til leiks í sumar. Valsarar hafa styrkt sig mikið fyrir tímabilið og fengið meðal annars landsliðskonurnar Margréti Láru Viðarsdóttur, Elísu Viðarsdóttur og Örnu Sif Ásgrímsdóttur úr atvinnumennsku sem og landsliðsmarkvörðinn Söndru Sigurðardóttur sem hefur unnið fimm stóra titla með Stjörnunni undanfarin fjögur tímabil. Pepsi-deild kvenna hefst með fjórum leikjum á morgun miðvikudag en lokaleikur umferðarinnar er síðan nýliðaslagur upp á Akranesi á laugardaginn. Leikur Stjörnunnar og Þór/KA verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4.Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna 2016: 1. Breiðablik 282 2. Stjarnan 247 3. Valur 231 4. ÍBV 208 5. Þór/KA 179 6. Fylkir 164 7. Selfoss 140 8. FH 78 9. ÍA 62 10. KR 59
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn