Vivienne Westwood velur Dream Wife Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. maí 2016 14:40 Ný fatalína Viv Westwood er hugsuð fyrir bæði kynin. Dream Wife er á meðal þeirra skapandi listamanna sem fengin voru til þess að kynna línuna. Vísir/Dazed and Confused Bresk/íslenska rokksveitin Dream Wife ratar enn og aftur á síður breska tískublaðsins Dazed and Confused. Nú hefur sveitin verið valin af tískuhönnuðinum Vivienne Westwood til þess að vera ein fimm skapandi eininga til þess að sýna nýja fatalínu sem hönnuð er fyrir bæði kynin í huga. Dream Wife hefur vakið töluverða athygli í Bretlandi og víðar frá útgáfu fyrstu þröngskífu sinnar EP1 sem kom út í mars. Söngkona sveitarinnar er Rakel Mjöll Leifsdóttir sem einnig hefur starfað með íslensku sveitunum Halleluwah og Útidúr. Sveitin var stofnuð í listaháskóla í Brighton fyrir tveimur árum og er talin í hópi þeirra bresku rokksveita sem vert er að hafa augu og eyru með á næstu misserum. Dream Wife er við það að halda í heljarinnar tónleikaferð um Bretland sem hefst með tónleikum í „heimabæ“ sínum Brighton þann 19. maí og lýkur með tónleikum á hinum víðfræga klúbb The Finsbury 27.maí. Tíska og hönnun Tónlist Tengdar fréttir Íslenskt "Girl power“ í London Um 15 íslenskar popp-stúlkur lögðu mark sitt á tónlistarsenuna í London um helgina. 14. mars 2016 11:04 „Breski bransinn eins og House of Cards“ Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan. 10. mars 2016 15:45 Dazed and Confuzed frumsýnir nýtt myndband með Dream Wife Breska tískutímaritið Dazed and Conduzed fylgist vel með bresk/íslensku sveitinni Dream Wife og frumsýndi um helgina nýtt myndband með þeim við lagið "Hey Heartbreaker“. 21. mars 2016 17:34 Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Bresk/íslenska rokksveitin Dream Wife ratar enn og aftur á síður breska tískublaðsins Dazed and Confused. Nú hefur sveitin verið valin af tískuhönnuðinum Vivienne Westwood til þess að vera ein fimm skapandi eininga til þess að sýna nýja fatalínu sem hönnuð er fyrir bæði kynin í huga. Dream Wife hefur vakið töluverða athygli í Bretlandi og víðar frá útgáfu fyrstu þröngskífu sinnar EP1 sem kom út í mars. Söngkona sveitarinnar er Rakel Mjöll Leifsdóttir sem einnig hefur starfað með íslensku sveitunum Halleluwah og Útidúr. Sveitin var stofnuð í listaháskóla í Brighton fyrir tveimur árum og er talin í hópi þeirra bresku rokksveita sem vert er að hafa augu og eyru með á næstu misserum. Dream Wife er við það að halda í heljarinnar tónleikaferð um Bretland sem hefst með tónleikum í „heimabæ“ sínum Brighton þann 19. maí og lýkur með tónleikum á hinum víðfræga klúbb The Finsbury 27.maí.
Tíska og hönnun Tónlist Tengdar fréttir Íslenskt "Girl power“ í London Um 15 íslenskar popp-stúlkur lögðu mark sitt á tónlistarsenuna í London um helgina. 14. mars 2016 11:04 „Breski bransinn eins og House of Cards“ Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan. 10. mars 2016 15:45 Dazed and Confuzed frumsýnir nýtt myndband með Dream Wife Breska tískutímaritið Dazed and Conduzed fylgist vel með bresk/íslensku sveitinni Dream Wife og frumsýndi um helgina nýtt myndband með þeim við lagið "Hey Heartbreaker“. 21. mars 2016 17:34 Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Íslenskt "Girl power“ í London Um 15 íslenskar popp-stúlkur lögðu mark sitt á tónlistarsenuna í London um helgina. 14. mars 2016 11:04
„Breski bransinn eins og House of Cards“ Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan. 10. mars 2016 15:45
Dazed and Confuzed frumsýnir nýtt myndband með Dream Wife Breska tískutímaritið Dazed and Conduzed fylgist vel með bresk/íslensku sveitinni Dream Wife og frumsýndi um helgina nýtt myndband með þeim við lagið "Hey Heartbreaker“. 21. mars 2016 17:34