Verulegar tafir um næstu mánaðamót þegar töskur verða flokkaðar handvirkt Bjarki Ármannsson skrifar 19. maí 2016 13:04 Allar töskur sem innritaðar verða í flugferðir á Keflavíkurflugvelli verða flokkaðar handvirkt í þrjá daga um næstu mánaðamót. Vísir/GVA Allar töskur sem innritaðar verða í flugferðir á Keflavíkurflugvelli verða flokkaðar handvirkt í þrjá daga um næstu mánaðamót. Mun það taka mun lengri tíma en með núverandi farangurskerfi og farþegar verða hvattir til að mæta þremur til fjórum klukkustundum fyrir flug þessa daga. Þetta kom fram í máli Hlyns Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, á morgunverðarfundi Isavia í gær. Þar var fjallað um framkvæmdir sem ráðist hefur verið í á flugvellinum að undanförnu og fyrirhugaðar framkvæmdir í sumar. Tafirnar um næstu mánaðamót verða vegna þess að tengja þarf saman nýjan og stærri flokkara farangurskerfis. Ekki er enn vitað nákvæmlega hvaða daga þessir tafir munu verða en Hlynur nefndi 1. til 3. júní sem mögulegar dagsetningar. Á fundinum kom einnig fram að Isavia vill að þeim skilaboðum verði komið til ferðamanna í sumar að mæta eigi á flugvöllinn tveimur og hálfri klukkustund fyrir flug, en ekki tveimur klukkustundum fyrir líkt og venja er fyrir. Búist er við því að um 2,5 milljónir ferðamanna fari í gegnum flugvöllinn í sumar. Tengdar fréttir Fjárfesta fyrir tuttugu milljarða Stjórn Isavia hefur samþykkt framkvæmdir fyrir þrjátíu milljarða króna á Keflavíkurflugvelli á næstu tveimur árum. Samtals er um fjörutíu milljarða króna fjárfestingu að ræða á fjórum árum. 18. maí 2016 07:00 Isavia „ekki stolt“ af upplifun farþega í fyrra Framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli fyrir tugi milljarða króna endurspegla þann lærdóm sem fyrirtækið hefur dregið af síðasta sumri, segir framkvæmdastjóri FLE. 18. maí 2016 11:39 Ástralar ánægðastir samkvæmt Ferðamannapúlsi "Það verður áhugavert að sjá í sumar hvort meiri ferðamannafjöldi dragi úr ánægju“ segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi. 18. maí 2016 22:42 Mest lesið Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ Samstarf Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Fleiri fréttir Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Sjá meira
Allar töskur sem innritaðar verða í flugferðir á Keflavíkurflugvelli verða flokkaðar handvirkt í þrjá daga um næstu mánaðamót. Mun það taka mun lengri tíma en með núverandi farangurskerfi og farþegar verða hvattir til að mæta þremur til fjórum klukkustundum fyrir flug þessa daga. Þetta kom fram í máli Hlyns Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, á morgunverðarfundi Isavia í gær. Þar var fjallað um framkvæmdir sem ráðist hefur verið í á flugvellinum að undanförnu og fyrirhugaðar framkvæmdir í sumar. Tafirnar um næstu mánaðamót verða vegna þess að tengja þarf saman nýjan og stærri flokkara farangurskerfis. Ekki er enn vitað nákvæmlega hvaða daga þessir tafir munu verða en Hlynur nefndi 1. til 3. júní sem mögulegar dagsetningar. Á fundinum kom einnig fram að Isavia vill að þeim skilaboðum verði komið til ferðamanna í sumar að mæta eigi á flugvöllinn tveimur og hálfri klukkustund fyrir flug, en ekki tveimur klukkustundum fyrir líkt og venja er fyrir. Búist er við því að um 2,5 milljónir ferðamanna fari í gegnum flugvöllinn í sumar.
Tengdar fréttir Fjárfesta fyrir tuttugu milljarða Stjórn Isavia hefur samþykkt framkvæmdir fyrir þrjátíu milljarða króna á Keflavíkurflugvelli á næstu tveimur árum. Samtals er um fjörutíu milljarða króna fjárfestingu að ræða á fjórum árum. 18. maí 2016 07:00 Isavia „ekki stolt“ af upplifun farþega í fyrra Framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli fyrir tugi milljarða króna endurspegla þann lærdóm sem fyrirtækið hefur dregið af síðasta sumri, segir framkvæmdastjóri FLE. 18. maí 2016 11:39 Ástralar ánægðastir samkvæmt Ferðamannapúlsi "Það verður áhugavert að sjá í sumar hvort meiri ferðamannafjöldi dragi úr ánægju“ segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi. 18. maí 2016 22:42 Mest lesið Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ Samstarf Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Fleiri fréttir Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Sjá meira
Fjárfesta fyrir tuttugu milljarða Stjórn Isavia hefur samþykkt framkvæmdir fyrir þrjátíu milljarða króna á Keflavíkurflugvelli á næstu tveimur árum. Samtals er um fjörutíu milljarða króna fjárfestingu að ræða á fjórum árum. 18. maí 2016 07:00
Isavia „ekki stolt“ af upplifun farþega í fyrra Framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli fyrir tugi milljarða króna endurspegla þann lærdóm sem fyrirtækið hefur dregið af síðasta sumri, segir framkvæmdastjóri FLE. 18. maí 2016 11:39
Ástralar ánægðastir samkvæmt Ferðamannapúlsi "Það verður áhugavert að sjá í sumar hvort meiri ferðamannafjöldi dragi úr ánægju“ segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi. 18. maí 2016 22:42