Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Ritstjórn skrifar 5. maí 2016 21:34 Glamour/Getty Karl Lagerfeld ákvað að sýna millilínu sína fyrir Chanel í höfuðborg Kúbu, Havana. Sýningin fór fram á breiðgötu í borginni þar sem gestir sýningarinnar fengu heldur betur menningu Kúbu beint í æði. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni sem var sumarleg enda svokölluð ferðalína eða "cruise collection" frá Lagerfeld. Léttir jakkar, heklaðir síðkjólar, hattar og buxur með háum mitti en með víðum skálmum voru áberandi en þó mátti sjá hvítu skyrturnar, bindin og áberandi skartið sem eru einkenni Lagerfeld fyrir Chanel. Falleg lína sem tók okkur inn í sumarið. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni.Hudson Kroenig - guðsonur Karls sem yfirleitt má sjá á tískupallinum. Glamour Tíska Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour
Karl Lagerfeld ákvað að sýna millilínu sína fyrir Chanel í höfuðborg Kúbu, Havana. Sýningin fór fram á breiðgötu í borginni þar sem gestir sýningarinnar fengu heldur betur menningu Kúbu beint í æði. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni sem var sumarleg enda svokölluð ferðalína eða "cruise collection" frá Lagerfeld. Léttir jakkar, heklaðir síðkjólar, hattar og buxur með háum mitti en með víðum skálmum voru áberandi en þó mátti sjá hvítu skyrturnar, bindin og áberandi skartið sem eru einkenni Lagerfeld fyrir Chanel. Falleg lína sem tók okkur inn í sumarið. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni.Hudson Kroenig - guðsonur Karls sem yfirleitt má sjá á tískupallinum.
Glamour Tíska Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour