Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Ritstjórn skrifar 5. maí 2016 21:34 Glamour/Getty Karl Lagerfeld ákvað að sýna millilínu sína fyrir Chanel í höfuðborg Kúbu, Havana. Sýningin fór fram á breiðgötu í borginni þar sem gestir sýningarinnar fengu heldur betur menningu Kúbu beint í æði. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni sem var sumarleg enda svokölluð ferðalína eða "cruise collection" frá Lagerfeld. Léttir jakkar, heklaðir síðkjólar, hattar og buxur með háum mitti en með víðum skálmum voru áberandi en þó mátti sjá hvítu skyrturnar, bindin og áberandi skartið sem eru einkenni Lagerfeld fyrir Chanel. Falleg lína sem tók okkur inn í sumarið. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni.Hudson Kroenig - guðsonur Karls sem yfirleitt má sjá á tískupallinum. Glamour Tíska Mest lesið Felulitirnir mættir aftur Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Adidas, Burberry og pólitísk skilaboð fyrir unga fólkið Glamour Miley Cyrus leikur í Guardians of the Galaxy 2 Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour
Karl Lagerfeld ákvað að sýna millilínu sína fyrir Chanel í höfuðborg Kúbu, Havana. Sýningin fór fram á breiðgötu í borginni þar sem gestir sýningarinnar fengu heldur betur menningu Kúbu beint í æði. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni sem var sumarleg enda svokölluð ferðalína eða "cruise collection" frá Lagerfeld. Léttir jakkar, heklaðir síðkjólar, hattar og buxur með háum mitti en með víðum skálmum voru áberandi en þó mátti sjá hvítu skyrturnar, bindin og áberandi skartið sem eru einkenni Lagerfeld fyrir Chanel. Falleg lína sem tók okkur inn í sumarið. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni.Hudson Kroenig - guðsonur Karls sem yfirleitt má sjá á tískupallinum.
Glamour Tíska Mest lesið Felulitirnir mættir aftur Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Adidas, Burberry og pólitísk skilaboð fyrir unga fólkið Glamour Miley Cyrus leikur í Guardians of the Galaxy 2 Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour