Ágúst: Væri milljónamæringur ef þetta væri eitthvað lottó Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2016 18:46 Ágúst Þór Gylfason valdi erlendu leikmennina vel. vísir/ernir Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Fjölnis, var eðlilega kampakátur með 2-0 sigur sinna manna gegn ÍBV í fyrsta leik 2. umferðar Pepsi-deildar karla. Fjölnir er á toppi deildarinnar með fullt hús eftir tvo sigra en liðið er aðeins búið að fá á sig eitt mark. Leikurinn byrjaði þó ekki fallega í dag. "Þetta var mikið basl í fyrri hálfleik enda tvö jöfn lið og mikið um stöðubaráttur. Undir lokin sýndum við góð gæði og náðum að klára þetta vel. Ég er gríðarlega ánægður með strákana," sagði Ágúst en vallarskilyrði í dag voru ekki góð. "Maður getur ekki falið sig á bakvið völlinn en þetta var erfitt og lítið um færi. Við sýndum gæði og stýrðum leiknum til okkar síðustu 20-30 mínúturnar. Mér fannst Eyjamennirnir svolítið þreyttir þannig við gengum á lagið og settum tvö mörk," sagði hann. Ágúst fékk til sín sex erlenda leikmenn fyrir tímabilið og var orðið útlendingalottó notað um Fjölnisliðið enda óvíst hversu góðu verki þessir menn myndu skila. Þeir eru flestir að spila stórvel og þá sérstaklega Martin Lund Pedersen sem skoraði tvö mörk í dag. "Ég væri orðinn milljónamæringur ef þetta væri eitthvað lottó hjá okkur. Við leggjum mikla vinnu í leikmennina sem við fáum. Þetta eru vel valdir leikmenn og eru að sýna það í fyrstu tveimur leikjunum að þetta var ekkert lottó," sagði Ágúst. "Það eru samt bara tveir leikir búnir. Við erum með fullt hús en það er nóg eftir af mótinu. Við þurfum að vinna fleiri leiki til að gera eitthvað í þessu," sagði Ágúst Þór Gylfason. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 2-0 | Pedersen afgreiddi Eyjamenn Fjölnir vann frábæran heimasigur á ÍBV, 2-0, í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Liðið er því í efsta sæti deildarinnar með sex stig eftir tvær umferðir. 7. maí 2016 18:45 Hafsteinn: Óboðlegt að mæta eins og aumingjar Miðjumaður ÍBV er orðinn langþreyttur á slæmu útivallargengi Eyjamanna. 7. maí 2016 18:44 Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ Sjá meira
Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Fjölnis, var eðlilega kampakátur með 2-0 sigur sinna manna gegn ÍBV í fyrsta leik 2. umferðar Pepsi-deildar karla. Fjölnir er á toppi deildarinnar með fullt hús eftir tvo sigra en liðið er aðeins búið að fá á sig eitt mark. Leikurinn byrjaði þó ekki fallega í dag. "Þetta var mikið basl í fyrri hálfleik enda tvö jöfn lið og mikið um stöðubaráttur. Undir lokin sýndum við góð gæði og náðum að klára þetta vel. Ég er gríðarlega ánægður með strákana," sagði Ágúst en vallarskilyrði í dag voru ekki góð. "Maður getur ekki falið sig á bakvið völlinn en þetta var erfitt og lítið um færi. Við sýndum gæði og stýrðum leiknum til okkar síðustu 20-30 mínúturnar. Mér fannst Eyjamennirnir svolítið þreyttir þannig við gengum á lagið og settum tvö mörk," sagði hann. Ágúst fékk til sín sex erlenda leikmenn fyrir tímabilið og var orðið útlendingalottó notað um Fjölnisliðið enda óvíst hversu góðu verki þessir menn myndu skila. Þeir eru flestir að spila stórvel og þá sérstaklega Martin Lund Pedersen sem skoraði tvö mörk í dag. "Ég væri orðinn milljónamæringur ef þetta væri eitthvað lottó hjá okkur. Við leggjum mikla vinnu í leikmennina sem við fáum. Þetta eru vel valdir leikmenn og eru að sýna það í fyrstu tveimur leikjunum að þetta var ekkert lottó," sagði Ágúst. "Það eru samt bara tveir leikir búnir. Við erum með fullt hús en það er nóg eftir af mótinu. Við þurfum að vinna fleiri leiki til að gera eitthvað í þessu," sagði Ágúst Þór Gylfason.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 2-0 | Pedersen afgreiddi Eyjamenn Fjölnir vann frábæran heimasigur á ÍBV, 2-0, í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Liðið er því í efsta sæti deildarinnar með sex stig eftir tvær umferðir. 7. maí 2016 18:45 Hafsteinn: Óboðlegt að mæta eins og aumingjar Miðjumaður ÍBV er orðinn langþreyttur á slæmu útivallargengi Eyjamanna. 7. maí 2016 18:44 Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 2-0 | Pedersen afgreiddi Eyjamenn Fjölnir vann frábæran heimasigur á ÍBV, 2-0, í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Liðið er því í efsta sæti deildarinnar með sex stig eftir tvær umferðir. 7. maí 2016 18:45
Hafsteinn: Óboðlegt að mæta eins og aumingjar Miðjumaður ÍBV er orðinn langþreyttur á slæmu útivallargengi Eyjamanna. 7. maí 2016 18:44