Davíð og Golíat Grímsson Ívar Halldórsson skrifar 9. maí 2016 09:59 Hinn pólitíski sunnudagaskóli var á Sprengisandi á Bylgjunni þennan fallega sunnudagsmorgun, og kom boðskapur dagsins mörgum á óvart. Í stað teygjubyssu var Davíð vopnaður míkrafóni sem varpaði vel miðuðum orðum hans í átt að hinum ófellda risa, sem gnæft hefur hátt yfir þá mörgu andstæðinga sem hann hafa viljað fella. Engum hefur reynst auðvelt að tækla tröllið en svo steig ólíkleg hetja skyndilega inn á völlinn... Hvernig barátta Davíðs við risann endar er engum ljóst að svo stöddu. En nú horfa allir á slönguna sveiflast hring eftir hring. Hvort um rothögg verði að ræða í þetta skiptið, eins og það sem nafni hans veitti sínum risa forðum daga, er enn á huldu. En þó er víst að samræður á kaffistofum landsins verða líflegar á komandi dögum og vikum. Í hugann læðist sígildur sunnudagasálmur og hann er einhvern veginn ekki á þessa leið:Davíð og risinn á Bessastöðum Hann Davíð var reyndur drengur Á Sprengisandinn hann gekk Hann fór til að fella risann þar tækifærið hann fékk Eitt lítið orð í belginn hann lét og staðan öll snérist í hring Eitt lítið orð í belginn hann lét og frétt flaug um þjóð alla og þing Hring eftir hring og hring eftir hring Sú frétt flaug um þjóð alla og þing Uppkomandi kosningar í bobba settu risamann Uppkomandi kosningar í bobba settu forsetann Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ívar Halldórsson Mest lesið Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson Skoðun Halldór 26.07.2025 Halldór Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Sjá meira
Hinn pólitíski sunnudagaskóli var á Sprengisandi á Bylgjunni þennan fallega sunnudagsmorgun, og kom boðskapur dagsins mörgum á óvart. Í stað teygjubyssu var Davíð vopnaður míkrafóni sem varpaði vel miðuðum orðum hans í átt að hinum ófellda risa, sem gnæft hefur hátt yfir þá mörgu andstæðinga sem hann hafa viljað fella. Engum hefur reynst auðvelt að tækla tröllið en svo steig ólíkleg hetja skyndilega inn á völlinn... Hvernig barátta Davíðs við risann endar er engum ljóst að svo stöddu. En nú horfa allir á slönguna sveiflast hring eftir hring. Hvort um rothögg verði að ræða í þetta skiptið, eins og það sem nafni hans veitti sínum risa forðum daga, er enn á huldu. En þó er víst að samræður á kaffistofum landsins verða líflegar á komandi dögum og vikum. Í hugann læðist sígildur sunnudagasálmur og hann er einhvern veginn ekki á þessa leið:Davíð og risinn á Bessastöðum Hann Davíð var reyndur drengur Á Sprengisandinn hann gekk Hann fór til að fella risann þar tækifærið hann fékk Eitt lítið orð í belginn hann lét og staðan öll snérist í hring Eitt lítið orð í belginn hann lét og frétt flaug um þjóð alla og þing Hring eftir hring og hring eftir hring Sú frétt flaug um þjóð alla og þing Uppkomandi kosningar í bobba settu risamann Uppkomandi kosningar í bobba settu forsetann
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar