Mjög sérstakur sleikur körfuboltadómara eins og „á B5 klukkan fimm“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. apríl 2016 11:27 Rapparinn og körfuboltadómarinn Davíð Tómas Tómasson, Dabbi T, sendi frá sér sitt fyrsta lag í fimm ár í dag. Lagið heitir Blár og myndbandið við lagið má sjá hér að neðan. Davíð ræddi endurkomu sína í rappbransann í Fréttablaðinu í dag og heimsótti strákana í Brennslunni í morgun. Myndbandið er nokkuð krassandi en þar fer Davíð í sleik við annan karlmann. Hann segir það hafa verið mjög sérstakt og skrýtið. „Þetta er passion. Það er eins og við séum á b5 klukkan fimm á leiðinni heim saman. Þetta er alvöru dæmi.“ Davíð var spurður út í það hvort hann þyrfti að velta fyrir sér hvort það samræmdist dómara að fara í sleik í tónlistarmyndböndum. Hvort þetta gefði ekki skotleyfi á dómara sem nú þegar þurfa oft að sitja undir mikilli gagnrýni. Hann segist hafa velt hlutunum fyrir sér en Davíð er einn fremsti körfuboltadómari landsins. „Ég átti þessa umræðu við þá sem eru í dómaranefnd. Þetta hefur legið á mér og ég hugsað þetta. Þeir sem eru í dómaranefndinni núna segja að það eigi ekki að stoppa mig í að gera eitthvað svona,“ segir Davíð. Hann viti um marga í dómgæslubransanum sem séu ekki ánægðir með þetta.Myndbandið má sjá að neðan en spjall Davíðs við strákana í Brennslunni að ofan. Tónlist Tengdar fréttir Uppgjör við fyrri lífsstíl Davíð Tómas Tómasson, eða Dabbi T, gefur út myndband við lagið Blár í dag. Lagið er það fyrsta sem hann gefur út í 5 ár og einnig er um að ræða fyrsta skiptið sem hann gefur út myndband. 22. apríl 2016 09:30 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Rapparinn og körfuboltadómarinn Davíð Tómas Tómasson, Dabbi T, sendi frá sér sitt fyrsta lag í fimm ár í dag. Lagið heitir Blár og myndbandið við lagið má sjá hér að neðan. Davíð ræddi endurkomu sína í rappbransann í Fréttablaðinu í dag og heimsótti strákana í Brennslunni í morgun. Myndbandið er nokkuð krassandi en þar fer Davíð í sleik við annan karlmann. Hann segir það hafa verið mjög sérstakt og skrýtið. „Þetta er passion. Það er eins og við séum á b5 klukkan fimm á leiðinni heim saman. Þetta er alvöru dæmi.“ Davíð var spurður út í það hvort hann þyrfti að velta fyrir sér hvort það samræmdist dómara að fara í sleik í tónlistarmyndböndum. Hvort þetta gefði ekki skotleyfi á dómara sem nú þegar þurfa oft að sitja undir mikilli gagnrýni. Hann segist hafa velt hlutunum fyrir sér en Davíð er einn fremsti körfuboltadómari landsins. „Ég átti þessa umræðu við þá sem eru í dómaranefnd. Þetta hefur legið á mér og ég hugsað þetta. Þeir sem eru í dómaranefndinni núna segja að það eigi ekki að stoppa mig í að gera eitthvað svona,“ segir Davíð. Hann viti um marga í dómgæslubransanum sem séu ekki ánægðir með þetta.Myndbandið má sjá að neðan en spjall Davíðs við strákana í Brennslunni að ofan.
Tónlist Tengdar fréttir Uppgjör við fyrri lífsstíl Davíð Tómas Tómasson, eða Dabbi T, gefur út myndband við lagið Blár í dag. Lagið er það fyrsta sem hann gefur út í 5 ár og einnig er um að ræða fyrsta skiptið sem hann gefur út myndband. 22. apríl 2016 09:30 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Uppgjör við fyrri lífsstíl Davíð Tómas Tómasson, eða Dabbi T, gefur út myndband við lagið Blár í dag. Lagið er það fyrsta sem hann gefur út í 5 ár og einnig er um að ræða fyrsta skiptið sem hann gefur út myndband. 22. apríl 2016 09:30