Moyes: Getum öll lært af Íslandi | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2016 18:52 David Moyes, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United og Everton, verður einn af fyrirlesurum á ráðstefnunni „Business and football“ sem fer fram í Hörpu 11. maí næstkomandi. Moyes hefur sterk tengsl við Ísland en Moyes-fjölskyldan heldur upp á 80 ára afmæli föður hans á Íslandi um þessar mundir. Moyes gaf sér líka tíma til að ræða um árangur íslenska fótboltalandsliðsins við Tómas Þór Þórðarson, blaðamann á Fréttablaðinu og Vísi. „Þetta er ótrúlegur árangur og framfarirnar eru gífurlegar. Þetta þarf að gerast í litlum skrefum,“ sagði Moyes um íslenska fótboltaævintýrið. „Þegar ég keyrði til Reykjavíkur sá ég allar fótboltahallirnar og aðstöðuna og hvernig Ísland hefur styrkt innviðina sem hjálpar ungum fótboltamönnum að bæta sig. Þegar ég kom hingað fyrir 20 árum var bara hægt að spila fótbolta í 2-3 mánuði á ári vegna veðurfarsins. „Við getum öll lært af Íslandi og það er frábært að íslenska liðið verði með á EM í sumar.“ Þrátt fyrir frábæran árangur á undanförnum árum segir Moyes að stuðningsmenn íslenska liðsins verði að stilla væntingunum fyrir EM í Frakklandi í hóf. „Ekki búast við of miklu og ekki setja of mikla pressu á þjálfarann og liðið,“ sagði Moyes varkár.Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
David Moyes, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United og Everton, verður einn af fyrirlesurum á ráðstefnunni „Business and football“ sem fer fram í Hörpu 11. maí næstkomandi. Moyes hefur sterk tengsl við Ísland en Moyes-fjölskyldan heldur upp á 80 ára afmæli föður hans á Íslandi um þessar mundir. Moyes gaf sér líka tíma til að ræða um árangur íslenska fótboltalandsliðsins við Tómas Þór Þórðarson, blaðamann á Fréttablaðinu og Vísi. „Þetta er ótrúlegur árangur og framfarirnar eru gífurlegar. Þetta þarf að gerast í litlum skrefum,“ sagði Moyes um íslenska fótboltaævintýrið. „Þegar ég keyrði til Reykjavíkur sá ég allar fótboltahallirnar og aðstöðuna og hvernig Ísland hefur styrkt innviðina sem hjálpar ungum fótboltamönnum að bæta sig. Þegar ég kom hingað fyrir 20 árum var bara hægt að spila fótbolta í 2-3 mánuði á ári vegna veðurfarsins. „Við getum öll lært af Íslandi og það er frábært að íslenska liðið verði með á EM í sumar.“ Þrátt fyrir frábæran árangur á undanförnum árum segir Moyes að stuðningsmenn íslenska liðsins verði að stilla væntingunum fyrir EM í Frakklandi í hóf. „Ekki búast við of miklu og ekki setja of mikla pressu á þjálfarann og liðið,“ sagði Moyes varkár.Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira