Beyoncé búin að gefa út nýja plötu eingöngu á Tidal Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. apríl 2016 09:56 Ný plata frá söngkonunni Beyoncé er kominn út og verður hún eingöngu gefin út á tónlistarveitunni Tidal sem er í eigu Jay-Z, eiginmanns Beyoncé. Platan nefnist Lemonade og var kynnt í gær með klukkutíma löngum þætti á sjónvarpstöðinni HBO í Bandaríkjunum. Á plötunni má finna 12 lög og komu ýmsir gestir að plötunni og má þar nefna Kendrick Lamar, Jack White og The Weeknd. Platan er eingöngu gefin út á Tidal og ekki hefur verið gefið út hvenær hún koma út hjá öðrum tónlistarveitum eða hvenær verður hægt að nálgast hana á geisladiski eða vínyl.Heimildarmenn Mashable innan tónlistargeirans í Bandaríkjunum segja líklegt að platan verði eingöngu gefin út á Tidal. #LEMONADE the Visual Album. https://t.co/8LM6jOwNKe pic.twitter.com/eV32dUg7Pj— BEYONCÉ (@Beyonce) April 24, 2016 Margt benti til þess að Beyoncé væri að vinna að nýrri plötu en fyrr á árinu gaf hún út lagið Formation. Mun Beyoncé fylgja á eftir sinni fyrstu plötu frá árinu 2013 með heimstónleikaferðalagi sem hefst í Miami. Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Ný plata frá söngkonunni Beyoncé er kominn út og verður hún eingöngu gefin út á tónlistarveitunni Tidal sem er í eigu Jay-Z, eiginmanns Beyoncé. Platan nefnist Lemonade og var kynnt í gær með klukkutíma löngum þætti á sjónvarpstöðinni HBO í Bandaríkjunum. Á plötunni má finna 12 lög og komu ýmsir gestir að plötunni og má þar nefna Kendrick Lamar, Jack White og The Weeknd. Platan er eingöngu gefin út á Tidal og ekki hefur verið gefið út hvenær hún koma út hjá öðrum tónlistarveitum eða hvenær verður hægt að nálgast hana á geisladiski eða vínyl.Heimildarmenn Mashable innan tónlistargeirans í Bandaríkjunum segja líklegt að platan verði eingöngu gefin út á Tidal. #LEMONADE the Visual Album. https://t.co/8LM6jOwNKe pic.twitter.com/eV32dUg7Pj— BEYONCÉ (@Beyonce) April 24, 2016 Margt benti til þess að Beyoncé væri að vinna að nýrri plötu en fyrr á árinu gaf hún út lagið Formation. Mun Beyoncé fylgja á eftir sinni fyrstu plötu frá árinu 2013 með heimstónleikaferðalagi sem hefst í Miami.
Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira