Juventus ítalskur meistari fimmta árið í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. apríl 2016 16:40 Leikmenn Juventus fagna eftir sigurinn á Fiorentina í gær. vísir/getty Juventus varð í dag ítalskur meistari fimmta árið í röð eftir 1-0 sigur Roma á Napoli. Juventus fór langt með að tryggja sér titilinn með 2-1 sigri á Fiorentina í gær en Napoli þurfti að vinna síðustu fjóra leiki sína og treysta á að Juventus tapaði þremur síðustu leikjum sínum til að taka titilinn. Það gekk ekki eftir því Napoli-menn biðu lægri hlut fyrir Rómverjum á útivelli í dag. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum en það gerði belgíski miðjumaðurinn Radja Nainggolan þegar ein mínúta var til leiksloka. Juventus byrjaði tímabilið illa en fór í gang í byrjun nóvember og hefur unnið 24 af síðustu 25 leikjum sínum og gert eitt jafntefli. Juventus hefur haldið hreinu í 17 af þessum 25 leikjum en markvörðurinn reyndi, Gianluigi Buffon, neitaði hreinlega að fá á sig mark á tímabili. Eins og áður sagði er þetta í fimmta sinn í röð sem Juventus verður ítalskur meistari. Antonio Conte, verðandi knattspyrnustjóri Chelsea, var stjóri Juventus fyrstu þrjú skiptin en Massimiliano Allegri hefur stýrt liðinu til tveggja síðustu titlanna. Juventus er langsigursælasta lið Ítalíu með 32 meistaratitla. Juventus á enn möguleika á að vinna tvöfalt en liðið mætir AC Milan í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar á Ólympíuleikvanginum í Róm 21. maí næstkomandi.Leikmenn Juventus fögnuðu vel og innilega eftir að titilinn var í höfn These guys have just made #HI5TORY!!! pic.twitter.com/XTV07B9Rgu— JuventusFC (@juventusfcen) April 25, 2016 Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Juventus varð í dag ítalskur meistari fimmta árið í röð eftir 1-0 sigur Roma á Napoli. Juventus fór langt með að tryggja sér titilinn með 2-1 sigri á Fiorentina í gær en Napoli þurfti að vinna síðustu fjóra leiki sína og treysta á að Juventus tapaði þremur síðustu leikjum sínum til að taka titilinn. Það gekk ekki eftir því Napoli-menn biðu lægri hlut fyrir Rómverjum á útivelli í dag. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum en það gerði belgíski miðjumaðurinn Radja Nainggolan þegar ein mínúta var til leiksloka. Juventus byrjaði tímabilið illa en fór í gang í byrjun nóvember og hefur unnið 24 af síðustu 25 leikjum sínum og gert eitt jafntefli. Juventus hefur haldið hreinu í 17 af þessum 25 leikjum en markvörðurinn reyndi, Gianluigi Buffon, neitaði hreinlega að fá á sig mark á tímabili. Eins og áður sagði er þetta í fimmta sinn í röð sem Juventus verður ítalskur meistari. Antonio Conte, verðandi knattspyrnustjóri Chelsea, var stjóri Juventus fyrstu þrjú skiptin en Massimiliano Allegri hefur stýrt liðinu til tveggja síðustu titlanna. Juventus er langsigursælasta lið Ítalíu með 32 meistaratitla. Juventus á enn möguleika á að vinna tvöfalt en liðið mætir AC Milan í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar á Ólympíuleikvanginum í Róm 21. maí næstkomandi.Leikmenn Juventus fögnuðu vel og innilega eftir að titilinn var í höfn These guys have just made #HI5TORY!!! pic.twitter.com/XTV07B9Rgu— JuventusFC (@juventusfcen) April 25, 2016
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn