Beyoncé á fyrstu tónleikunum: „Ég tileinka þetta lag mínum fallega eiginmanni“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. apríl 2016 14:30 Beyoncé ásamt dönsurum á tónleikunum í gær. vísir/getty Beyoncé hóf í gær tónleikaferð sína um heiminn í tilefni útgáfu nýjustu plötu sinnar Lemonade. Tónleikarnir fóru fram í Miami á Flórída en seinasta lagið á þeim var “Halo” sem söngkonan tileinkaði eiginmanni sínum, Jay Z. „Ég tileinka þetta lag mínum fallega eiginmanni. Ég elska þig svo mikið,“ sagði Beyoncé áður en hún flutti lagið. Þetta hefur vakið nokkra athygli þar sem söngkonan syngur opinskátt um erfðileika í hjónabandinu á nýju plötunni. Af textum plötunnar að dæma hefur Jay Z haldið fram hjá eiginkonu sinni og hún því efast um samband þeirra og ást en allt virðist nú fallið í ljúfa löð. Hér að neðan má sjá myndband frá tónleikunum. Tengdar fréttir Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26. apríl 2016 20:00 Drottningin blandar límonaði Beyoncé kom aðdáendum sínum á óvart á laugardaginn en hún gaf óvænt út plötuna Lemonade sama dag og hún frumsýndi samnefnda mynd á HBO. Platan hefur vakið töluverða athygli, aðallega vegna opinskárra texta um hjónabandsvandræði. 26. apríl 2016 09:30 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Beyoncé hóf í gær tónleikaferð sína um heiminn í tilefni útgáfu nýjustu plötu sinnar Lemonade. Tónleikarnir fóru fram í Miami á Flórída en seinasta lagið á þeim var “Halo” sem söngkonan tileinkaði eiginmanni sínum, Jay Z. „Ég tileinka þetta lag mínum fallega eiginmanni. Ég elska þig svo mikið,“ sagði Beyoncé áður en hún flutti lagið. Þetta hefur vakið nokkra athygli þar sem söngkonan syngur opinskátt um erfðileika í hjónabandinu á nýju plötunni. Af textum plötunnar að dæma hefur Jay Z haldið fram hjá eiginkonu sinni og hún því efast um samband þeirra og ást en allt virðist nú fallið í ljúfa löð. Hér að neðan má sjá myndband frá tónleikunum.
Tengdar fréttir Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26. apríl 2016 20:00 Drottningin blandar límonaði Beyoncé kom aðdáendum sínum á óvart á laugardaginn en hún gaf óvænt út plötuna Lemonade sama dag og hún frumsýndi samnefnda mynd á HBO. Platan hefur vakið töluverða athygli, aðallega vegna opinskárra texta um hjónabandsvandræði. 26. apríl 2016 09:30 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26. apríl 2016 20:00
Drottningin blandar límonaði Beyoncé kom aðdáendum sínum á óvart á laugardaginn en hún gaf óvænt út plötuna Lemonade sama dag og hún frumsýndi samnefnda mynd á HBO. Platan hefur vakið töluverða athygli, aðallega vegna opinskárra texta um hjónabandsvandræði. 26. apríl 2016 09:30