Bryan Adams aflýsir tónleikum í mótmælaskyni Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. apríl 2016 14:39 Bryan Adams stendur með samkynhneigðum í Mississippi. Vísir Íslandsvinurinn Bryan Adams er ekki par sáttur við nýja löggjöf sem samþykkt var í Mississippi fylki Bandaríkjanna nýverið sem gefur fyrirtækjum og trúarhópum leyfi til þess að synja samkynhneigðum um þjónustu. Á dagskrá tónlistarmannsins voru tónleikar á fimmtudaginn í borginni Biloxi í Mississippi-ríki og ákvað hann að afboða þá í mótmælaskyni við nýju lögin. Þar fylgdi hann í kjölfar rokkarans Bruce Springsteen sem afboðaði fyrirhugaða tónleika sína í Norður-Karólínuríki af sömu ástæðu.Í fréttatilkynningu sagði Adams að hann gæti ómögulega skilið að brotið sé með lögbundnum hætti á LGBT fólki og að hann gæti þess vegna ekki með góðri samvisku staðið við skuldbindingar sínar um tónleikahald. „Vonandi mun Mississippi sjá að sér og leiðrétta þetta. Þá mun ég snúa aftur og spila fyrir fjölmarga aðdáendur mína í fylkinu.“ Tónlist Tengdar fréttir Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Íslandsvinurinn Bryan Adams er ekki par sáttur við nýja löggjöf sem samþykkt var í Mississippi fylki Bandaríkjanna nýverið sem gefur fyrirtækjum og trúarhópum leyfi til þess að synja samkynhneigðum um þjónustu. Á dagskrá tónlistarmannsins voru tónleikar á fimmtudaginn í borginni Biloxi í Mississippi-ríki og ákvað hann að afboða þá í mótmælaskyni við nýju lögin. Þar fylgdi hann í kjölfar rokkarans Bruce Springsteen sem afboðaði fyrirhugaða tónleika sína í Norður-Karólínuríki af sömu ástæðu.Í fréttatilkynningu sagði Adams að hann gæti ómögulega skilið að brotið sé með lögbundnum hætti á LGBT fólki og að hann gæti þess vegna ekki með góðri samvisku staðið við skuldbindingar sínar um tónleikahald. „Vonandi mun Mississippi sjá að sér og leiðrétta þetta. Þá mun ég snúa aftur og spila fyrir fjölmarga aðdáendur mína í fylkinu.“
Tónlist Tengdar fréttir Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18