Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Hverjar eru þínar snyrtivenjur? Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Hverjar eru þínar snyrtivenjur? Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour