Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour