Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour