Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Taylor Swift og Drake byrjuð saman? Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Elísabet Bretadrottning prýðir forsíðu Vanity Fair Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Taylor Swift og Drake byrjuð saman? Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Elísabet Bretadrottning prýðir forsíðu Vanity Fair Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour