Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Sturlaðir tímar Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Passa sig Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Með toppinn í lagi Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Sturlaðir tímar Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Passa sig Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Með toppinn í lagi Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour