Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Bakpokar og blóðrauðar varir hjá Burberry Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Tískuteiknar með mat Glamour Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Bakpokar og blóðrauðar varir hjá Burberry Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Tískuteiknar með mat Glamour Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour