Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Tók mömmu sína með á rauða dregilinn Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Íbúð Alexander McQueen sett á sölu Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Tók mömmu sína með á rauða dregilinn Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Íbúð Alexander McQueen sett á sölu Glamour