Íslendingar hópast að Kourtney og Kim í miðbænum – Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 18. apríl 2016 14:57 Fjöldinn allur af Íslendingum að elta þau. visir Kourtney Kardashian og Jonathan Cheban hafa farið mikinn í miðbænum í dag og eru einfaldlega á röltinu um borgina. Eins og Lífið greindi frá fyrr í dag byrjuðu þau daginn í Hallgrímskirkju og héldu síðan niður Skólavörðustíginn. Því næst kíktu þau við í versluninni Geysi og var búðinni lokað á meðan þau fóru inn. Eftir stutt stopp þar var förinni haldið í 66°Norður í Bankastrætinu þar sem þau versluðu sér úlpur. Í því tilfelli var versluninni einnig lokað á meðan þau skoðuðu sig um. Smá saman mættu alltaf fleiri og fleiri Íslendingar í bæinn til að berja stjörnurnar augum. Nú síðast sást til þeirra á Bæjarins Bestu að fá sér pulsu og eru fjölmargir að elta þau hvert sem þau fara. Hér að neðan má sjá myndband sem tekið er af Snapchat-reikningi Jonathan Cheban. Kim Kardashian er einnig mætt á Bæjarins Bestu eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Mikill fjöldi fylgir þeim.mynd/þórdís Íslandsvinir Tengdar fréttir Spennan magnast fyrir „Ólafur Ragnar hefur ákveðið að Kanye taki við embættinu“ Eða er tilefni fundarins stóra hjálmamálið? 18. apríl 2016 11:19 Kourtney Kardashian brá sér í hlutverk barþjóns á 101 Hótel – Myndband Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. 18. apríl 2016 11:11 Kim Kardashian miður sín yfir íslensku hrossakjöti - Myndband Skiptar skoðanir eru um kjötið innan hópsins og borðaði vinur hennar kjötið af bestu list á Grillmarkaðnum í gær. 18. apríl 2016 10:33 Kourtney Kardashian og Jonathan dolfallinn yfir fegurð Hallgrímskirkju "Það skemmtilegasta sem ég geri að að sjá kirkjur í mismunandi borgum,“ segir Kourtney Kardashian, á Snapchat, en hún heimsótti Hallgrímskirkju ásamt vini sínum Jonathan Cheban núna rétt eftir hádegi í dag. 18. apríl 2016 13:40 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Kourtney Kardashian og Jonathan Cheban hafa farið mikinn í miðbænum í dag og eru einfaldlega á röltinu um borgina. Eins og Lífið greindi frá fyrr í dag byrjuðu þau daginn í Hallgrímskirkju og héldu síðan niður Skólavörðustíginn. Því næst kíktu þau við í versluninni Geysi og var búðinni lokað á meðan þau fóru inn. Eftir stutt stopp þar var förinni haldið í 66°Norður í Bankastrætinu þar sem þau versluðu sér úlpur. Í því tilfelli var versluninni einnig lokað á meðan þau skoðuðu sig um. Smá saman mættu alltaf fleiri og fleiri Íslendingar í bæinn til að berja stjörnurnar augum. Nú síðast sást til þeirra á Bæjarins Bestu að fá sér pulsu og eru fjölmargir að elta þau hvert sem þau fara. Hér að neðan má sjá myndband sem tekið er af Snapchat-reikningi Jonathan Cheban. Kim Kardashian er einnig mætt á Bæjarins Bestu eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Mikill fjöldi fylgir þeim.mynd/þórdís
Íslandsvinir Tengdar fréttir Spennan magnast fyrir „Ólafur Ragnar hefur ákveðið að Kanye taki við embættinu“ Eða er tilefni fundarins stóra hjálmamálið? 18. apríl 2016 11:19 Kourtney Kardashian brá sér í hlutverk barþjóns á 101 Hótel – Myndband Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. 18. apríl 2016 11:11 Kim Kardashian miður sín yfir íslensku hrossakjöti - Myndband Skiptar skoðanir eru um kjötið innan hópsins og borðaði vinur hennar kjötið af bestu list á Grillmarkaðnum í gær. 18. apríl 2016 10:33 Kourtney Kardashian og Jonathan dolfallinn yfir fegurð Hallgrímskirkju "Það skemmtilegasta sem ég geri að að sjá kirkjur í mismunandi borgum,“ segir Kourtney Kardashian, á Snapchat, en hún heimsótti Hallgrímskirkju ásamt vini sínum Jonathan Cheban núna rétt eftir hádegi í dag. 18. apríl 2016 13:40 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Spennan magnast fyrir „Ólafur Ragnar hefur ákveðið að Kanye taki við embættinu“ Eða er tilefni fundarins stóra hjálmamálið? 18. apríl 2016 11:19
Kourtney Kardashian brá sér í hlutverk barþjóns á 101 Hótel – Myndband Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. 18. apríl 2016 11:11
Kim Kardashian miður sín yfir íslensku hrossakjöti - Myndband Skiptar skoðanir eru um kjötið innan hópsins og borðaði vinur hennar kjötið af bestu list á Grillmarkaðnum í gær. 18. apríl 2016 10:33
Kourtney Kardashian og Jonathan dolfallinn yfir fegurð Hallgrímskirkju "Það skemmtilegasta sem ég geri að að sjá kirkjur í mismunandi borgum,“ segir Kourtney Kardashian, á Snapchat, en hún heimsótti Hallgrímskirkju ásamt vini sínum Jonathan Cheban núna rétt eftir hádegi í dag. 18. apríl 2016 13:40