Twitter um Ólaf Ragnar: Atburðarásin sögð svo snjöll að Frank Underwood hefði orðið stoltur af henni Birgir Olgeirsson skrifar 18. apríl 2016 16:47 Ólafur Ragnar Grímsson. Vísir/Anton Brink Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands í sjötta sinn. Hann tilkynnti þetta á blaðamannafundi á Bessastöðum í dag og fór Twitter á hliðina þar sem netverjar tjáðu skoðun sína á þessari ákvörðun Ólafs Ragnars. Almannatengillinn Andrés Jónsson sagði til að mynda að þessi atburðarás og yfirlýsing forsetans vera svo snjalla að sjálfur klækjarefurinn Frank Underwood, leikinn af Kevin Spacey í þáttunum House of Cards, yrði stoltur af. Þessi atburðarás og yfirlýsing forsetans er svo snjöll að sjálfur Frank Underwood væri vel sæmdur af.— Andres Jonsson (@andresjons) April 18, 2016Ólafur Ragnar hefur nú þegar verið 20 ár í embætti, nái hann endurkjöri verður hann 24 ár í embætti forseta Íslands. Haukar Viðar Alfreðsson bendir á að Ólafur sé gaurinn í partíinu sem vill ekki fara.Ólafur er gaurinn í partýinu sem vill ekki fara þegar þú vilt fara að sofa. #nolafur— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 18, 2016 Margrét Gauja bendir á að hún hafi ekki verið orðin tvítug þegar Ólafur var kjörin forseti. Hann verði það líklega enn þegar hún fagnar fertugsafmælinu í haust.Ég var ekki orðin tvítug þegar Ólafur var kosin forseti, ég er búin að bóka salinn fyrir fertugsafmælið í haust #nolafur— Margrét Gauja (@MargretGauja) April 18, 2016 Ólafur Ragnar talaði um á blaðamannafundinum að endurskoðun stjórnarskrárinnar sé viðkvæmt mál og hafði Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, þetta um það að segja:já, hann veit greinilega allt best. #ómissandi https://t.co/hCacKdLHyu— BirgittⒶ Jónsdóttir (@birgittaj) April 18, 2016 Ólafur sagði sjálfur á blaðamannafundinum að eflaust yrðu margir ekki sáttir við þessa ákvörðun og virðist eiginkona Teits Örlygssonar vera ein þeirra.Vakti eiginkonuna sem er í Boston með fréttum af ÓRG. Það voru mistök, hún neitar að koma heim. #forsetinn2016— Teitur Örlygsson (@teitur11) April 18, 2016 Þá talaði Ólafur Ragnar um á blaðamannafundinum og fjöldinn allur hefði skorað á sig að halda áfram og standa vörðin með þjóðinni. Spurður hvar þessar áskoranir væru sagði hann þær hafa borist sér á ýmsu formi. Ekki voru allir sannfærðir líkt og Anna Guðjónsdóttir. Muna ekki allir eftir því þegar þeir voru að suða í honum að halda áfram? Nei? Man enginn? Því það gerðist ekki! #nolafur— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) April 18, 2016 Þá setur þessi mynd Benedikts Kristjánsson forsetatíð Ólafs Ragnars í samhengi. Hægt er að fylgjast með umræðunni á Twitter hér fyrir neðan. #nolafur Tweets Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Telur að Ólafur Ragnar myndi vinna forsetakosningar með annarri hendi Allra augu eru enn eina ferðina á Bessastöðum. 18. apríl 2016 13:37 Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15 Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti. 13. október 2015 11:23 Mest lesið Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Fleiri fréttir „Fólk með vímefnavanda úr öllum stéttum landsins“ Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands í sjötta sinn. Hann tilkynnti þetta á blaðamannafundi á Bessastöðum í dag og fór Twitter á hliðina þar sem netverjar tjáðu skoðun sína á þessari ákvörðun Ólafs Ragnars. Almannatengillinn Andrés Jónsson sagði til að mynda að þessi atburðarás og yfirlýsing forsetans vera svo snjalla að sjálfur klækjarefurinn Frank Underwood, leikinn af Kevin Spacey í þáttunum House of Cards, yrði stoltur af. Þessi atburðarás og yfirlýsing forsetans er svo snjöll að sjálfur Frank Underwood væri vel sæmdur af.— Andres Jonsson (@andresjons) April 18, 2016Ólafur Ragnar hefur nú þegar verið 20 ár í embætti, nái hann endurkjöri verður hann 24 ár í embætti forseta Íslands. Haukar Viðar Alfreðsson bendir á að Ólafur sé gaurinn í partíinu sem vill ekki fara.Ólafur er gaurinn í partýinu sem vill ekki fara þegar þú vilt fara að sofa. #nolafur— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 18, 2016 Margrét Gauja bendir á að hún hafi ekki verið orðin tvítug þegar Ólafur var kjörin forseti. Hann verði það líklega enn þegar hún fagnar fertugsafmælinu í haust.Ég var ekki orðin tvítug þegar Ólafur var kosin forseti, ég er búin að bóka salinn fyrir fertugsafmælið í haust #nolafur— Margrét Gauja (@MargretGauja) April 18, 2016 Ólafur Ragnar talaði um á blaðamannafundinum að endurskoðun stjórnarskrárinnar sé viðkvæmt mál og hafði Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, þetta um það að segja:já, hann veit greinilega allt best. #ómissandi https://t.co/hCacKdLHyu— BirgittⒶ Jónsdóttir (@birgittaj) April 18, 2016 Ólafur sagði sjálfur á blaðamannafundinum að eflaust yrðu margir ekki sáttir við þessa ákvörðun og virðist eiginkona Teits Örlygssonar vera ein þeirra.Vakti eiginkonuna sem er í Boston með fréttum af ÓRG. Það voru mistök, hún neitar að koma heim. #forsetinn2016— Teitur Örlygsson (@teitur11) April 18, 2016 Þá talaði Ólafur Ragnar um á blaðamannafundinum og fjöldinn allur hefði skorað á sig að halda áfram og standa vörðin með þjóðinni. Spurður hvar þessar áskoranir væru sagði hann þær hafa borist sér á ýmsu formi. Ekki voru allir sannfærðir líkt og Anna Guðjónsdóttir. Muna ekki allir eftir því þegar þeir voru að suða í honum að halda áfram? Nei? Man enginn? Því það gerðist ekki! #nolafur— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) April 18, 2016 Þá setur þessi mynd Benedikts Kristjánsson forsetatíð Ólafs Ragnars í samhengi. Hægt er að fylgjast með umræðunni á Twitter hér fyrir neðan. #nolafur Tweets
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Telur að Ólafur Ragnar myndi vinna forsetakosningar með annarri hendi Allra augu eru enn eina ferðina á Bessastöðum. 18. apríl 2016 13:37 Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15 Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti. 13. október 2015 11:23 Mest lesið Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Fleiri fréttir „Fólk með vímefnavanda úr öllum stéttum landsins“ Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Sjá meira
Telur að Ólafur Ragnar myndi vinna forsetakosningar með annarri hendi Allra augu eru enn eina ferðina á Bessastöðum. 18. apríl 2016 13:37
Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15
Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti. 13. október 2015 11:23