Ómar Quarashi gabbaði vini sína Birgir Örn Steinarsson skrifar 1. apríl 2016 15:00 Plötukápan var hin glæsilegasta. Vísir/Ómar Hauksson Þeir aðdáendur Ómars Haukssonar rappara úr Quarashi sem hlupu niður í plötubúð í dag til þess að næla sér í eintök af nýrri vínylbreiðskífu hans gripu í tómt. Þar var nefnilega um aprílgabb Ómars að ræða en hann póstaði tilkynningu um óvænta útgáfu sína með ljósmynd á Facebook-vegg sínum í morgun. Ómar starfar sem grafískur hönnuður og náði því í morgun að framleiða afar trúverðuga mynd af vínylplötu sem átti að hafa komið til landsins. Hún var undir listamannanafni hans Swarez og hét hinu skemmtilega nafni „Oh Mar“. Þó nokkrir virðast hafa gleypt við gabbinu en ekki er vitað hversu margir spurðu um hana í plötubúðum bæjarins. Hins vegar, má alveg velta sér upp úr því að víst að viðbrögðin voru á þessa leið hvort það sé ekki einfaldlega kominn tími til þess að rapparinn slái til og gefi út sína fyrstu sólóplötu? Aprílgabb Tónlist Tengdar fréttir Nýtt lag frá Halleluwah Tvíeykið Halleluwah hefur sent frá sér sína aðra smáskífu af breiðskífu sinni sem kom út fyrr á árinu. 28. júlí 2015 17:00 Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 22. mars 2016 06:00 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Þeir aðdáendur Ómars Haukssonar rappara úr Quarashi sem hlupu niður í plötubúð í dag til þess að næla sér í eintök af nýrri vínylbreiðskífu hans gripu í tómt. Þar var nefnilega um aprílgabb Ómars að ræða en hann póstaði tilkynningu um óvænta útgáfu sína með ljósmynd á Facebook-vegg sínum í morgun. Ómar starfar sem grafískur hönnuður og náði því í morgun að framleiða afar trúverðuga mynd af vínylplötu sem átti að hafa komið til landsins. Hún var undir listamannanafni hans Swarez og hét hinu skemmtilega nafni „Oh Mar“. Þó nokkrir virðast hafa gleypt við gabbinu en ekki er vitað hversu margir spurðu um hana í plötubúðum bæjarins. Hins vegar, má alveg velta sér upp úr því að víst að viðbrögðin voru á þessa leið hvort það sé ekki einfaldlega kominn tími til þess að rapparinn slái til og gefi út sína fyrstu sólóplötu?
Aprílgabb Tónlist Tengdar fréttir Nýtt lag frá Halleluwah Tvíeykið Halleluwah hefur sent frá sér sína aðra smáskífu af breiðskífu sinni sem kom út fyrr á árinu. 28. júlí 2015 17:00 Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 22. mars 2016 06:00 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Nýtt lag frá Halleluwah Tvíeykið Halleluwah hefur sent frá sér sína aðra smáskífu af breiðskífu sinni sem kom út fyrr á árinu. 28. júlí 2015 17:00
Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 22. mars 2016 06:00
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“