Íslenska fótboltalandsliðið aftur það besta á Norðurlöndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2016 12:00 Íslensku strákarnir fagna hér sæti á EM. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður besta knattspyrnulandslið Norðurlandanna á ný þegar næsti FIFA-listinn verður gefinn út í næstu viku. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur nú reiknað út efstu 60 sætin á listanum sem Alþjóðaknattspyrnusambandið mun gera opinberann 7. apríl næstkomandi. Íslenska karlalandsliðið var í 38. sæti á síðasta lista FIFA sem kom út 3. mars síðastliðinn en mun hækka um þrjú sæti á nýjum lista og verður í 35.sæti. Íslenska liðið tapaði 2-1 fyrir Dönum en vann 3-2 sigur á Grikklandi frá því að listinn var síðast tekinn saman. Landar Lars Lagerbäck í Svíþjóð voru fjórum sætum ofar en Ísland á marslistanum en þeir detta niður um tvö sæti og eru núna í 36.sæti eða einu sæti neðar en Ísland. Danir voru í 40. sætinu á listanum í mars en lækka um sæti þrátt fyrir sigurinn á Íslendingum. Danir töpuðu á móti Skotlandi í hinum leik sínum í þessu landsleikjahléi. Ísland var síðast best á Norðurlöndum á listanum sem var gefinn út nóvember 2015 en þá var Ísland í 31.sæti , fjórum sætum á undan Dönum sem voru næstir. Svíar voru þá komnir niður í 45. Sæti en þeir hækkuðu sig um tíu sæti á næsta lista á eftir og hafa verið efstir á Norðurlöndum undanfarna fjóra mánuði. Ísland var einnig með besta landslið Norðurlanda í júlí, ágúst og október í fyrra sem og í október árið 2014. Argentína tekur fyrsta sætið af Belgíu á FIFA-listanum sem verður gefinn út á fimmtudaginn og bæði Síle og Kólumbía komast fyrir Spán og Þýskaland. Brasilíumenn lækka um eitt sæti og er núna í sjöunda sæti listans.Byrjunarliðið í Danaleiknum.Vísir/GettyComo os habéis portado muy bien, os voy a regalar el TOP-60 del próximo Ranking FIFA q se publicará el 7-Abril ;-) pic.twitter.com/FLrnHbfoSX— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) April 1, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður besta knattspyrnulandslið Norðurlandanna á ný þegar næsti FIFA-listinn verður gefinn út í næstu viku. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur nú reiknað út efstu 60 sætin á listanum sem Alþjóðaknattspyrnusambandið mun gera opinberann 7. apríl næstkomandi. Íslenska karlalandsliðið var í 38. sæti á síðasta lista FIFA sem kom út 3. mars síðastliðinn en mun hækka um þrjú sæti á nýjum lista og verður í 35.sæti. Íslenska liðið tapaði 2-1 fyrir Dönum en vann 3-2 sigur á Grikklandi frá því að listinn var síðast tekinn saman. Landar Lars Lagerbäck í Svíþjóð voru fjórum sætum ofar en Ísland á marslistanum en þeir detta niður um tvö sæti og eru núna í 36.sæti eða einu sæti neðar en Ísland. Danir voru í 40. sætinu á listanum í mars en lækka um sæti þrátt fyrir sigurinn á Íslendingum. Danir töpuðu á móti Skotlandi í hinum leik sínum í þessu landsleikjahléi. Ísland var síðast best á Norðurlöndum á listanum sem var gefinn út nóvember 2015 en þá var Ísland í 31.sæti , fjórum sætum á undan Dönum sem voru næstir. Svíar voru þá komnir niður í 45. Sæti en þeir hækkuðu sig um tíu sæti á næsta lista á eftir og hafa verið efstir á Norðurlöndum undanfarna fjóra mánuði. Ísland var einnig með besta landslið Norðurlanda í júlí, ágúst og október í fyrra sem og í október árið 2014. Argentína tekur fyrsta sætið af Belgíu á FIFA-listanum sem verður gefinn út á fimmtudaginn og bæði Síle og Kólumbía komast fyrir Spán og Þýskaland. Brasilíumenn lækka um eitt sæti og er núna í sjöunda sæti listans.Byrjunarliðið í Danaleiknum.Vísir/GettyComo os habéis portado muy bien, os voy a regalar el TOP-60 del próximo Ranking FIFA q se publicará el 7-Abril ;-) pic.twitter.com/FLrnHbfoSX— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) April 1, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Sjá meira