Torres reiður: UEFA hefur meiri áhuga á búningamálum en hæfum dómurum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. apríl 2016 07:15 Fernando Torres, leikmaður Atletico Madrid, baðst í gær afsökunar á rauða spjaldinu sem hann fékk í leik liðsins gegn Barcelona í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Torres kom Atletico 1-0 yfir í leiknum en fékk svo tvær áminningar með skömmu millibili áður en fyrri hálfleik lauk. Barcelona vann svo 2-1 sigur með tveimur mörkum Luis Suarez, sem var þó sjálfur heppinn að fá ekki brottvísun í leiknum. Sjá einnig: Suarez hetja Barcelona „Það er synd að UEFA er svo upptekið af því að breyta búningnum fyrir leik og að setja dómara á leikinn sem hæfir ekki 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Torres en Þjóðverjinn Felix Brych dæmdi leikinn. Hann vísaði til þess að UEFA lét liðin spila í varabúningum sínum í gær þar sem að aðalbúningarnir þóttu of líkir. „Þetta er einn versti dagur ferilsins míns,“ sagði hann enn fremur. „Ég finn til mikillar ábyrgðar eftir að hafa skilið lið mitt með tíu leikmenn á vellinum. Ég er viss um að þetta hefði orðið allt öðruvísi hefðum við verið með fullmannað lið.“I take responsibility for our defeat, but now more than ever let's go to The Calderón for a comeback #ForzaAtleti pic.twitter.com/Ib9YBQrvmP— Fernando Torres (@Torres) April 5, 2016 Fótbolti Tengdar fréttir Suarez hetja Barcelona Atletico Madrid er enn á lífi í einvígi sínu gegn Barcelona eftir 2-1 tap á útivelli í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 5. apríl 2016 20:45 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Fernando Torres, leikmaður Atletico Madrid, baðst í gær afsökunar á rauða spjaldinu sem hann fékk í leik liðsins gegn Barcelona í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Torres kom Atletico 1-0 yfir í leiknum en fékk svo tvær áminningar með skömmu millibili áður en fyrri hálfleik lauk. Barcelona vann svo 2-1 sigur með tveimur mörkum Luis Suarez, sem var þó sjálfur heppinn að fá ekki brottvísun í leiknum. Sjá einnig: Suarez hetja Barcelona „Það er synd að UEFA er svo upptekið af því að breyta búningnum fyrir leik og að setja dómara á leikinn sem hæfir ekki 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Torres en Þjóðverjinn Felix Brych dæmdi leikinn. Hann vísaði til þess að UEFA lét liðin spila í varabúningum sínum í gær þar sem að aðalbúningarnir þóttu of líkir. „Þetta er einn versti dagur ferilsins míns,“ sagði hann enn fremur. „Ég finn til mikillar ábyrgðar eftir að hafa skilið lið mitt með tíu leikmenn á vellinum. Ég er viss um að þetta hefði orðið allt öðruvísi hefðum við verið með fullmannað lið.“I take responsibility for our defeat, but now more than ever let's go to The Calderón for a comeback #ForzaAtleti pic.twitter.com/Ib9YBQrvmP— Fernando Torres (@Torres) April 5, 2016
Fótbolti Tengdar fréttir Suarez hetja Barcelona Atletico Madrid er enn á lífi í einvígi sínu gegn Barcelona eftir 2-1 tap á útivelli í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 5. apríl 2016 20:45 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Suarez hetja Barcelona Atletico Madrid er enn á lífi í einvígi sínu gegn Barcelona eftir 2-1 tap á útivelli í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 5. apríl 2016 20:45