Sjáðu ótrúlegt sexpútt hjá Ernie Els Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. apríl 2016 13:40 Suður-Afríkumaðurinn Ernie Els byrjaði ekki vel á Masters-mótinu í gær. Svo mikið er víst. Els er 46 ára og hefur unnið fjögur stórmót á ferlinum, síðast Opna breska árið 2012. Hann hefur aldrei unnið Masters-mótið en tvívegis lent í öðru sæti. Els er ekki líklegur til afreka miðað við árangurinn í gær. Hann átti erfitt uppdráttar eftir fyrstu holuna sem hann spilaði á níu höggum - fimm höggum yfir pari. Hann kom sér inn á flötina í þremur höggum og átti auðvelt pútt fyrir pari. En það ekki ekki. Né heldur næsta högg. Eða næstu þrjú pútt á eftir. Þetta voru svo mörg högg að upphaflega ruglaðist skráningin í bandarísku sjónvarpsútsendingunni. Í fyrstu voru tíu högg skráð á hann en það rétt er að hann fór holuna á níu. „Hann er kominn með yips á ansi háu stigi,“ sagði Úlfar Jónsson sem lýsti þessu ótrúlega atviki á Golfstöðinni í gær. Bein útsending frá öðrum keppnisdegi hefst klukkan 19.00 í dag. Golf Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Suður-Afríkumaðurinn Ernie Els byrjaði ekki vel á Masters-mótinu í gær. Svo mikið er víst. Els er 46 ára og hefur unnið fjögur stórmót á ferlinum, síðast Opna breska árið 2012. Hann hefur aldrei unnið Masters-mótið en tvívegis lent í öðru sæti. Els er ekki líklegur til afreka miðað við árangurinn í gær. Hann átti erfitt uppdráttar eftir fyrstu holuna sem hann spilaði á níu höggum - fimm höggum yfir pari. Hann kom sér inn á flötina í þremur höggum og átti auðvelt pútt fyrir pari. En það ekki ekki. Né heldur næsta högg. Eða næstu þrjú pútt á eftir. Þetta voru svo mörg högg að upphaflega ruglaðist skráningin í bandarísku sjónvarpsútsendingunni. Í fyrstu voru tíu högg skráð á hann en það rétt er að hann fór holuna á níu. „Hann er kominn með yips á ansi háu stigi,“ sagði Úlfar Jónsson sem lýsti þessu ótrúlega atviki á Golfstöðinni í gær. Bein útsending frá öðrum keppnisdegi hefst klukkan 19.00 í dag.
Golf Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira