Pálmi Rafn handleggsbrotinn: Ef körfuboltamaður er að spila brotinn þá hlýt ég að geta það Stefán Árni Pálsson skrifar 9. apríl 2016 12:17 Pálmi Rafn í leik með KR. vísir/pjetur „Ég braut báðar pípur í hendinni og er að fara í aðgerð á mánudaginn,“ segir Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, í samtali við Vísi. Pálmi lenti í harkalegu samstuði í leik liðsins gegn Fylki í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins í gær og vissi leikmaðurinn um leið að hann væri brotin. „Ég lendi bara mjög illa á hendinni og finn það um leið að hún er brotin. Þetta var mjög sárt og nokkuð ljótt brot. Það var reynt að tosa þetta til en það gekk ekki og því þarf ég að fara í aðgerð,“ segir Pálmi sem var fluttir um leið upp á spítala eftir atvikið.Sjá einnig: Fylkir fékk færin en KR skoraði | Sjáðu mörkin„Ég er núna í gifsi og með fatla og býð bara eftir þessari aðgerð á mánudaginn. Upphaflega átti ég að fara í þessa aðgerð strax í dag en þetta er bara svona eins og það er, það er ekki hægt að velja sér stað og stund til að fara í aðgerð.“ Pálmi er ekki viss hversu lengi hann verður frá vegna meiðslanna. „Bæklunarlæknir á eftir að skoða þetta betur en það sem ég hef heyrt er að bein grær á sex vikum. Ég vonast nú til þess að ég verði nú kominn í gang fyrir það. Það eru til fullt af spelkum og einhverju drasli sem hlýtur að vera hægt að nota.“ Pepsi-deildin hefst 1. maí og leikur KR sinn fyrsta leik þann 2. maí. „Ég er auðvitað ekki með tímann með mér í þessu og því veit ég ekki alveg hvernig þetta verður. Það verður að koma í ljós hvernig þetta grær allt saman. Við erum með körfuboltamann sem er að spila handleggsbrotinn og þá hlýt ég að geta það.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
„Ég braut báðar pípur í hendinni og er að fara í aðgerð á mánudaginn,“ segir Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, í samtali við Vísi. Pálmi lenti í harkalegu samstuði í leik liðsins gegn Fylki í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins í gær og vissi leikmaðurinn um leið að hann væri brotin. „Ég lendi bara mjög illa á hendinni og finn það um leið að hún er brotin. Þetta var mjög sárt og nokkuð ljótt brot. Það var reynt að tosa þetta til en það gekk ekki og því þarf ég að fara í aðgerð,“ segir Pálmi sem var fluttir um leið upp á spítala eftir atvikið.Sjá einnig: Fylkir fékk færin en KR skoraði | Sjáðu mörkin„Ég er núna í gifsi og með fatla og býð bara eftir þessari aðgerð á mánudaginn. Upphaflega átti ég að fara í þessa aðgerð strax í dag en þetta er bara svona eins og það er, það er ekki hægt að velja sér stað og stund til að fara í aðgerð.“ Pálmi er ekki viss hversu lengi hann verður frá vegna meiðslanna. „Bæklunarlæknir á eftir að skoða þetta betur en það sem ég hef heyrt er að bein grær á sex vikum. Ég vonast nú til þess að ég verði nú kominn í gang fyrir það. Það eru til fullt af spelkum og einhverju drasli sem hlýtur að vera hægt að nota.“ Pepsi-deildin hefst 1. maí og leikur KR sinn fyrsta leik þann 2. maí. „Ég er auðvitað ekki með tímann með mér í þessu og því veit ég ekki alveg hvernig þetta verður. Það verður að koma í ljós hvernig þetta grær allt saman. Við erum með körfuboltamann sem er að spila handleggsbrotinn og þá hlýt ég að geta það.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira