Ritskoðaður af vef CNN eftir ummæli um hassreykingar Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. mars 2016 14:58 Það getur greinilega komið hljómsveitinni í vandræði að rétta söngvaranum míkrafóninn til þess að tala. Vísir/Getty Viðtal við danska söngvarann Lukas Forschammer úr hljómsveitinni Lukas Graham, sem fagnar gífurlegum vinsældum lagsins „7 years“ um allan heim, var ritskoðað af vef CNN Politics eftir að ritdeila braust út um ummæli hans. Í myndbandi sem fylgir fréttinni mátti upphaflega sjá hann halda því fram að Danir séu sérstaklega afslappaðir þegar komi að kannabisreykingum. Samkvæmt honum reyki þriðja hvert ungmenni þar kannabisefni reglulega. Lukas var þar að tala um uppvaxtar ár sín en hann ólst upp í Christianiu. Þar greindi hann frá því að hafa verið aðeins 12 ára þegar hann reykti sína fyrstu jónu. Myndband lagsins „Mama said“ sem einnig hefur verið vinsælt er til að mynda tekið upp á þessum heimaslóðum hans og sýnir m.a. dópsala á Pusher Street. Í kjölfar ummæla hans myndaðist ritdeila á kommentakerfinu en stærsti hlustendahópur hans eru unglingar og börn. Foreldrar gátu engan veginn sætt sig þessi ummæli dönsku poppstjörnurnar sem og danskir fjölmiðlar sem vildu meina að ummæli söngvarans væru ekki sannleikanum samkvæm. Hér má sjá umrætt myndband lagsins „Mama said“; Tónlist Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Les þeim sem „hata gleðina“ páskaeggjapistilinn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Viðtal við danska söngvarann Lukas Forschammer úr hljómsveitinni Lukas Graham, sem fagnar gífurlegum vinsældum lagsins „7 years“ um allan heim, var ritskoðað af vef CNN Politics eftir að ritdeila braust út um ummæli hans. Í myndbandi sem fylgir fréttinni mátti upphaflega sjá hann halda því fram að Danir séu sérstaklega afslappaðir þegar komi að kannabisreykingum. Samkvæmt honum reyki þriðja hvert ungmenni þar kannabisefni reglulega. Lukas var þar að tala um uppvaxtar ár sín en hann ólst upp í Christianiu. Þar greindi hann frá því að hafa verið aðeins 12 ára þegar hann reykti sína fyrstu jónu. Myndband lagsins „Mama said“ sem einnig hefur verið vinsælt er til að mynda tekið upp á þessum heimaslóðum hans og sýnir m.a. dópsala á Pusher Street. Í kjölfar ummæla hans myndaðist ritdeila á kommentakerfinu en stærsti hlustendahópur hans eru unglingar og börn. Foreldrar gátu engan veginn sætt sig þessi ummæli dönsku poppstjörnurnar sem og danskir fjölmiðlar sem vildu meina að ummæli söngvarans væru ekki sannleikanum samkvæm. Hér má sjá umrætt myndband lagsins „Mama said“;
Tónlist Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Les þeim sem „hata gleðina“ páskaeggjapistilinn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp