Trump vill beita refsingum verði fóstureyðingar bannaðar Birgir Olgeirsson skrifar 30. mars 2016 20:25 "Þegar maður hélt að þetta gæti ekki versnað,“ er haft eftir Hillary Clinton þegar hún var spurð álits á þessari afstöðu Trump. vísir/epa Bandaríski auðkýfingurinn Donald Trump hefur kallað eftir því að þeim konum verði refsað sem fara í fóstureyðingar, ef þær verða bannaðar með lögum. Þetta sagði Trump, sem sækist eftir því að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins, á kosningafundi sem sjónvarpsstöðin MSBNC hélt í dag. Hann styður bann við fóstureyðingum með ákveðnum undantekningum. Greint er frá málinu á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar kemur fram að Trump dró í land snögglega eftir að hafa látið ummælin falla og sagt að einungis ætti að refsa þeim sem framkvæma fóstureyðingu, ef þær verða gerðar ólöglegar. Fóstureyðingar hafa verið löglegar í Bandaríkjunum frá árinu 1973 eftir að hæstiréttur þar í landi felldi dómi í máli sem tryggði rétt kvenna til fóstureyðingar. „Þegar maður hélt að þetta gæti ekki versnað,“ var haft eftir Hillary Clinton, sem sækist eftir að verða forsetaefni Demókrataflokksins, þegar hún var spurð út í þessi ummæli Trumps, en hún hefur gagnrýnt Trump harðlega varðandi afstöðu hans til kvenréttinda.Trump leiðir forval Repúblikanaflokksins en leiðtogar þar á bæ er sagðir hafa áhyggjur af gengi hans í forsetakosningunum, verði hann fyrir valinu, því Trump er virkilega óvinsæll á meðal kvenna samkvæmt könnunum. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 21:30 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Sjá meira
Bandaríski auðkýfingurinn Donald Trump hefur kallað eftir því að þeim konum verði refsað sem fara í fóstureyðingar, ef þær verða bannaðar með lögum. Þetta sagði Trump, sem sækist eftir því að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins, á kosningafundi sem sjónvarpsstöðin MSBNC hélt í dag. Hann styður bann við fóstureyðingum með ákveðnum undantekningum. Greint er frá málinu á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar kemur fram að Trump dró í land snögglega eftir að hafa látið ummælin falla og sagt að einungis ætti að refsa þeim sem framkvæma fóstureyðingu, ef þær verða gerðar ólöglegar. Fóstureyðingar hafa verið löglegar í Bandaríkjunum frá árinu 1973 eftir að hæstiréttur þar í landi felldi dómi í máli sem tryggði rétt kvenna til fóstureyðingar. „Þegar maður hélt að þetta gæti ekki versnað,“ var haft eftir Hillary Clinton, sem sækist eftir að verða forsetaefni Demókrataflokksins, þegar hún var spurð út í þessi ummæli Trumps, en hún hefur gagnrýnt Trump harðlega varðandi afstöðu hans til kvenréttinda.Trump leiðir forval Repúblikanaflokksins en leiðtogar þar á bæ er sagðir hafa áhyggjur af gengi hans í forsetakosningunum, verði hann fyrir valinu, því Trump er virkilega óvinsæll á meðal kvenna samkvæmt könnunum. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 21:30
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent