Kosningabarátta forsetaframbjóðenda vandræðaleg fyrir Bandaríkin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. mars 2016 18:57 Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að kosningabaráttan fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sé farin að hafa slæm áhrif á ímynd landsins. Vísir/Getty John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að kosningabaráttan fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum síðar á þessu ári sé „vandræðaleg fyrir Bandaríkin.“ Hann segir að þjóðarleiðtogar séu hneykslaðir á framferði sumra frambjóðenda. Sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna ferðast Kerry víða og er hann í góðu sambandi við leiðtoga heimsins. Segir hann að kosningabaráttan sé farin að hafa slæm áhrif á orðspor Bandaríkjanna og það fái hann að heyra í hvert sinn sem hann ferðist starfa sinna vegna. „Þjóðarleiðtogar víða um heim eru hneykslaðir,“ sagði Kerry. „Baráttan er farin að skoða ímynd okkar sem stöðugt og ábyrgðarfullt ríki.“ Kerry tók ekki sérstaklega fram hvaða frambjóðendur honum þykir hafa farið yfir strikið en óhætt er að áætla að þar eigi hann við frambjóðendur Repúblikanaflokksins enda Kerry meðlimur í Demókrataflokknum. Ummæli Ted Cruz og Donald Trump hafa valdið mörgum áhyggjum. Meðal þess sem Cruz hefur lagt áherslu á er að lögregla muni fylgjast sérstaklega vel með hverfum múslima í Bandaríkjunum. Þá hefur Trump lagt til að múslimum verði hreinlega meinuð innganga í Bandaríkin auk þess sem hann hefur sagst ætla að skipa hernum að pynta fjölskyldumeðlimi grunaðra hryðjuverkamanna verði han kjörinn. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00 Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01 Grátbáðu forsætisráðherra Kanada um að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna Justin Trudeau nýtur mikilla vinsælda utan landsteinana. 20. mars 2016 10:35 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Fleiri fréttir Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Sjá meira
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að kosningabaráttan fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum síðar á þessu ári sé „vandræðaleg fyrir Bandaríkin.“ Hann segir að þjóðarleiðtogar séu hneykslaðir á framferði sumra frambjóðenda. Sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna ferðast Kerry víða og er hann í góðu sambandi við leiðtoga heimsins. Segir hann að kosningabaráttan sé farin að hafa slæm áhrif á orðspor Bandaríkjanna og það fái hann að heyra í hvert sinn sem hann ferðist starfa sinna vegna. „Þjóðarleiðtogar víða um heim eru hneykslaðir,“ sagði Kerry. „Baráttan er farin að skoða ímynd okkar sem stöðugt og ábyrgðarfullt ríki.“ Kerry tók ekki sérstaklega fram hvaða frambjóðendur honum þykir hafa farið yfir strikið en óhætt er að áætla að þar eigi hann við frambjóðendur Repúblikanaflokksins enda Kerry meðlimur í Demókrataflokknum. Ummæli Ted Cruz og Donald Trump hafa valdið mörgum áhyggjum. Meðal þess sem Cruz hefur lagt áherslu á er að lögregla muni fylgjast sérstaklega vel með hverfum múslima í Bandaríkjunum. Þá hefur Trump lagt til að múslimum verði hreinlega meinuð innganga í Bandaríkin auk þess sem hann hefur sagst ætla að skipa hernum að pynta fjölskyldumeðlimi grunaðra hryðjuverkamanna verði han kjörinn.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00 Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01 Grátbáðu forsætisráðherra Kanada um að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna Justin Trudeau nýtur mikilla vinsælda utan landsteinana. 20. mars 2016 10:35 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Fleiri fréttir Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Sjá meira
Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00
Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01
Grátbáðu forsætisráðherra Kanada um að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna Justin Trudeau nýtur mikilla vinsælda utan landsteinana. 20. mars 2016 10:35