Í þættinum ræddi hann um samsæriskenningamyndbönd á YouTube, eða það sem Oliver nefnir „vísindaskáldskap fyrir þá sem átta sig ekki á því að þeir eru að horfa á vísindaskáldskap.“
Oliver lýsti af sinni alkunnu snilld Trump hvernig í ósköpunum menn fáist til þess að gera myndbönd um að flugvöllurinn í Denver sé hannaður af Illuminati svo dæmi séu tekin.
Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.