

Ræða hryðjuverkin við börnin.
Dieumerci Mbokani, framherji Norwich City, segir að það hafi verið kraftaverki líkast að hann hafi lifað af tvær sprengingar á Zaventam flugvellinum í Brussel á þriðjudaginn.
Lögreglan í Rotterdam handtók í dag mann að beiðni franskra yfirvalda.
Lögreglan gengur út frá því að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum sem sást á flugvellinum í Brussel
Öryggisgæslan verður hert fyrir leik Frakklands og Rússlands á morgun en leyniskyttur verða að störfum fyrir utan völlinn og sérstök öryggislögregla verður inn á vellinum.
Mögulega verður hægt að opna flugvöllinn á ný á þriðjudaginn í næstu viku.
Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið.
Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa birt upptöku úr öryggismyndavél á flugvellinum í Brussel.
Faycal Cheffou hefur verið sleppt úr haldi lögreglu í Brussel vegna skorts á sönnunargögnum.