Hollendingar unnu á Wembley | Þjóðverjar fóru illa með Ítali Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2016 21:30 Luciano Narsingh fagnar sigurmarki sínu. Vísir/Getty Hollendingar unnu endurkomu sigur á Englendingum í vináttulandsleik á Wembley í kvöld en Þjóðverjar rifu sig upp og unnu sannfærandi sigur á Ítölum. Jamie Vardy kom Englandi í 1-0 á móti Hollandi strax á 41. mínútu en Vincent Janssen jafnaði úr víti á 50. mínútu og Luciano Narsingh skoraði sigurmarkið á 77. mínútu. Þetta var aðeins annað tap Englendinga í síðustu 19 leikjum. Englendingar voru mjög ósáttir með að sigurmarkið hafi fengið að standa en þeir vildu meina að Vincent Janssen hefði brotið á Phil Jagielka í aðdraganda marksins. Þjóðverjar töpuðu fyrir Englendingum fyrir páska en svöruðu því með 4-1 sigri á Ítölum í kvöld. Toni Kroos og Mario Götze komu Þjóðverjum í 2-0 í fyrri hálfleik og Jonas Hector og Mesut Özil voru búnir að koma þýska liðinu í 4-0 eftir 75 mínútna leik. Stephan El Shaarawy minnkaði síðan muninn sjö mínútum fyrir leikslok. Frakkar unnu 4-2 sigur á Rússum þar sem spútnikstjörnur ensku úrvalsdeildarinnar, N'Golo Kanté hjá Leicester og Dimitri Payet hjá West Ham, komust báðir á blað. Hin mörkin skoruðu André-Pierre Gignac og Kingsley Coman. Matt Ritchie tryggði Skotum 1-0 sigur á Dönum en Danir náður ekki að fylgja eftir sigrinum á Íslendingum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með Iphone snúru upp í nefinu Sport Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Hollendingar unnu endurkomu sigur á Englendingum í vináttulandsleik á Wembley í kvöld en Þjóðverjar rifu sig upp og unnu sannfærandi sigur á Ítölum. Jamie Vardy kom Englandi í 1-0 á móti Hollandi strax á 41. mínútu en Vincent Janssen jafnaði úr víti á 50. mínútu og Luciano Narsingh skoraði sigurmarkið á 77. mínútu. Þetta var aðeins annað tap Englendinga í síðustu 19 leikjum. Englendingar voru mjög ósáttir með að sigurmarkið hafi fengið að standa en þeir vildu meina að Vincent Janssen hefði brotið á Phil Jagielka í aðdraganda marksins. Þjóðverjar töpuðu fyrir Englendingum fyrir páska en svöruðu því með 4-1 sigri á Ítölum í kvöld. Toni Kroos og Mario Götze komu Þjóðverjum í 2-0 í fyrri hálfleik og Jonas Hector og Mesut Özil voru búnir að koma þýska liðinu í 4-0 eftir 75 mínútna leik. Stephan El Shaarawy minnkaði síðan muninn sjö mínútum fyrir leikslok. Frakkar unnu 4-2 sigur á Rússum þar sem spútnikstjörnur ensku úrvalsdeildarinnar, N'Golo Kanté hjá Leicester og Dimitri Payet hjá West Ham, komust báðir á blað. Hin mörkin skoruðu André-Pierre Gignac og Kingsley Coman. Matt Ritchie tryggði Skotum 1-0 sigur á Dönum en Danir náður ekki að fylgja eftir sigrinum á Íslendingum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með Iphone snúru upp í nefinu Sport Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira