Dísa Jakobs syngur fyrir Tim Burton Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. mars 2016 09:36 Dísa býr og starfar í Kaupmannahöfn. Vísir Söngkonan Dísa Jakobsdóttir tilkynnti það á Facebook síðu sinni í morgun að það sé hún sem ljái nýrri stiklu myndarinnar Miss Peregrine's Home for Peculiar Children rödd sína. Myndin er sú nýjasta úr smiðju leikstjórans Tim Burton, sem gerði m.a. myndirnar Edward Scissorhands, Sleepy Hollow og Nightmare Before Christmas, og verður frumsýnd í september. Lagið sem Dísa syngur heitir There's a new world coming og er eftir Ninu Simone. Það kom upphaflega út á breiðskífunni Here comes the Sun árið 1971. Myndin er gerð eftir samnefndri bók Ransom Riggs og skartar m.a. Evu Green, Samuel L. Jackson og Asa Butterfield sem fer með aðalhlutverkið. Stikluna má sjá hér fyrir neðan; Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Dísa Jakobsdóttir tilkynnti það á Facebook síðu sinni í morgun að það sé hún sem ljái nýrri stiklu myndarinnar Miss Peregrine's Home for Peculiar Children rödd sína. Myndin er sú nýjasta úr smiðju leikstjórans Tim Burton, sem gerði m.a. myndirnar Edward Scissorhands, Sleepy Hollow og Nightmare Before Christmas, og verður frumsýnd í september. Lagið sem Dísa syngur heitir There's a new world coming og er eftir Ninu Simone. Það kom upphaflega út á breiðskífunni Here comes the Sun árið 1971. Myndin er gerð eftir samnefndri bók Ransom Riggs og skartar m.a. Evu Green, Samuel L. Jackson og Asa Butterfield sem fer með aðalhlutverkið. Stikluna má sjá hér fyrir neðan;
Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira