Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2016 17:47 Emil Hallfreðsson í nýja landsliðsbúningnum. Mynd/KSÍ Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Fyrst verður leikið í nýja búningnum í vináttuleikjum A landsliðs karla við Danmörku og Grikkland síðar í mánuðinum. Þetta verður í fyrsta sinn sem landslið í Errea-búningi leikur í úrslitakeppni EM. Nýi búningurinn hefur að sjálfsögðu verið til umræðu á samfélagsmiðlum síðan að hann þjóðin fékk að sjá hann í fyrsta sinn og sumir hafa mjög sterkar skoðanir á búningnum. Hönnun búningsins er sem fyrr innblásin af íslenska þjóðfánanum, með fánaröndina áberandi. Innan á kraganum er að finna áletrunina „Fyrir Ísland“, sem lýsir vel þeim hug sem leikmenn landsliðanna okkar bera þegar þeir ganga inn á keppnisvöllinn. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um fólk á Twitter að segja sína skoðun á nýja landsliðsbúningnum.Mynd/KSÍNýja landsliðs treyjan er hrikaleg! Línan er eins og borði úr ungfrú Ísland.. #fotbolti #vonbrigði #fotboltinet— Arnór Björnsson (@arnorbjorns) 1 March 2016 Vantar hitt axlarbandið #ksí #treyjan— Margrét Arnardóttir (@margretarnar) 1 March 2016 @joiskuli10 Ég er ekki jafn neikvæður og þorri manna. Röndin er skrýtin sem og hálsmálið en sniðið er negla. Hvíta treyjan best, 7/10 1 March 2016 Einhver annar byrjaður að reyna að sannfæra sig að slim-fit treyjan sé málið fyrir sig í sumar? #fotboltinet— Ingimar (@Ingimar90) 1 March 2016 Ég sé ekkert að þessum nýju treyjum og skil ekki alveg neikvæðnina, sérstaklega finnst mér hvíta treyjan svöl #fotboltinet #treyjan— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) 1 March 2016 Mér er alveg sama hvernig treyjan er svo lengi sem #superhallfredsson verður í þessu formi í sumar #orgasmic pic.twitter.com/Gty2BQrD9b— Jón Hjörtur Emilsson (@jonhjortur91) 1 March 2016 Geggjuð nýja treyjan. Strákarnir völdu þetta sjálfir og hafa greinilega góðan smekk. Röndin flott. Eldur-ís. Glæsileg.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) 1 March 2016 Getum við útilokað að KSÍ hafi óvart launchað aprílgabbinu sínu mánuði of snemma? #treyjan— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) 1 March 2016 Er það bara ég eða eru þrír bláir tónar í nýja búningnum? Treyjan, stuttbuxurnar og sokkarnir virðast vera með mismunandi tón. #búningurinn— Friðrik Steinn (@FridrikSteinn) 1 March 2016 Það stuðar mig vandræðalega mikið að þessi landsliðsbúningur skuli bara alls ekki vera í sniði ætluðu konum. Þetta er hörmung.— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) 1 March 2016 Ég verð að viðurkenna það að mér finnst þessi nýji landsliðsbúningur bara alls ekki ljótur #KSÍ #EM2016 #fotboltinet #ÁframÍsland— Þórir Karlsson (@ThorirKarls) 1 March 2016 Fashion er augljóslega ekki passionið hans Geira Þorsteins! #fotbolti #nýjalandsliðs— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) 1 March 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Sjá meira
Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Fyrst verður leikið í nýja búningnum í vináttuleikjum A landsliðs karla við Danmörku og Grikkland síðar í mánuðinum. Þetta verður í fyrsta sinn sem landslið í Errea-búningi leikur í úrslitakeppni EM. Nýi búningurinn hefur að sjálfsögðu verið til umræðu á samfélagsmiðlum síðan að hann þjóðin fékk að sjá hann í fyrsta sinn og sumir hafa mjög sterkar skoðanir á búningnum. Hönnun búningsins er sem fyrr innblásin af íslenska þjóðfánanum, með fánaröndina áberandi. Innan á kraganum er að finna áletrunina „Fyrir Ísland“, sem lýsir vel þeim hug sem leikmenn landsliðanna okkar bera þegar þeir ganga inn á keppnisvöllinn. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um fólk á Twitter að segja sína skoðun á nýja landsliðsbúningnum.Mynd/KSÍNýja landsliðs treyjan er hrikaleg! Línan er eins og borði úr ungfrú Ísland.. #fotbolti #vonbrigði #fotboltinet— Arnór Björnsson (@arnorbjorns) 1 March 2016 Vantar hitt axlarbandið #ksí #treyjan— Margrét Arnardóttir (@margretarnar) 1 March 2016 @joiskuli10 Ég er ekki jafn neikvæður og þorri manna. Röndin er skrýtin sem og hálsmálið en sniðið er negla. Hvíta treyjan best, 7/10 1 March 2016 Einhver annar byrjaður að reyna að sannfæra sig að slim-fit treyjan sé málið fyrir sig í sumar? #fotboltinet— Ingimar (@Ingimar90) 1 March 2016 Ég sé ekkert að þessum nýju treyjum og skil ekki alveg neikvæðnina, sérstaklega finnst mér hvíta treyjan svöl #fotboltinet #treyjan— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) 1 March 2016 Mér er alveg sama hvernig treyjan er svo lengi sem #superhallfredsson verður í þessu formi í sumar #orgasmic pic.twitter.com/Gty2BQrD9b— Jón Hjörtur Emilsson (@jonhjortur91) 1 March 2016 Geggjuð nýja treyjan. Strákarnir völdu þetta sjálfir og hafa greinilega góðan smekk. Röndin flott. Eldur-ís. Glæsileg.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) 1 March 2016 Getum við útilokað að KSÍ hafi óvart launchað aprílgabbinu sínu mánuði of snemma? #treyjan— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) 1 March 2016 Er það bara ég eða eru þrír bláir tónar í nýja búningnum? Treyjan, stuttbuxurnar og sokkarnir virðast vera með mismunandi tón. #búningurinn— Friðrik Steinn (@FridrikSteinn) 1 March 2016 Það stuðar mig vandræðalega mikið að þessi landsliðsbúningur skuli bara alls ekki vera í sniði ætluðu konum. Þetta er hörmung.— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) 1 March 2016 Ég verð að viðurkenna það að mér finnst þessi nýji landsliðsbúningur bara alls ekki ljótur #KSÍ #EM2016 #fotboltinet #ÁframÍsland— Þórir Karlsson (@ThorirKarls) 1 March 2016 Fashion er augljóslega ekki passionið hans Geira Þorsteins! #fotbolti #nýjalandsliðs— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) 1 March 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Sjá meira