Stjörnukonur handhafar allra titlanna í hópfimleikunum | Unnu bikarinn í dag Óskar Ófeigur Jónssoon skrifar 6. mars 2016 14:47 Stjörnukonur. Mynd/Fimleikasamband Íslands Stjarnan varð í dag bikarmeistari í hópfimleikum eftir sigur í WOW bikarinn í hópfimleikum sem fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Þetta var eini titilinn sem Stjarnan átti eftir að taka af Gerplu en Stjarnan hafði áður endað sigurgöngu Gerplu á Íslandsmótinu og á Norðurlandamótinu. Gerplukonur höfðu unnið bikarkeppnina tíu ár í röð og gerði allt til þess að koma í veg fyrir Stjarnan tæki enn einn titilinn af þeim. Gerpla kallaði meðal annars tvo keppendur heim úr námi í Danmörku til að keppa með liðinu, auk þess sem Glódís Guðgeirsdóttir tók Gerplugallann úr hillunni. Stjarnan vann öruggan sigur, fékk 57.550 stig á móti 54.483 stigum hjá Gerplu sem varð í öðru sæti. Ármann/Fjölnir varð í þriðja sæti með 41.483 stig. Selfoss varð bikarmeistari í blönduðum flokki þar sem Gerpla varð í öðru sæti og Stjarnan í því þriðja. Hér fyrir neðan má sjá þegar úrslitin voru tilkynnt og tíu ára sigurganga Gerplu var á enda.Stjarnar endar 10 ára sigurgöngu Gerplu og eru WOW bikarmeistarar 2016. Til hamingju!!! WOW airPosted by Fimleikasamband Íslands on 6. mars 2016Verðandi bikarmeistarar Stjörnunnar eru hér fyrir neðan að gera sig tilbúnar fyrir bikarkeppnina í dag. Miðað við þessa stemmningu þarf ekki að koma mikið á óvart að þær hafi unnið bikarinn.Stjörnustúlkur gera sig tilbúnar fyrir dýnu. Þetta verður WOW...Posted by Fimleikasamband Íslands on 6. mars 2016Meistaraflokkur1. Stjarnan 57.5502. Gerpla 54.4833. Ármann/Fjölnir 41.483Posted by Fimleikasamband Íslands on 6. mars 2016 Fimleikar Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Körfubolti Fleiri fréttir Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Sjá meira
Stjarnan varð í dag bikarmeistari í hópfimleikum eftir sigur í WOW bikarinn í hópfimleikum sem fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Þetta var eini titilinn sem Stjarnan átti eftir að taka af Gerplu en Stjarnan hafði áður endað sigurgöngu Gerplu á Íslandsmótinu og á Norðurlandamótinu. Gerplukonur höfðu unnið bikarkeppnina tíu ár í röð og gerði allt til þess að koma í veg fyrir Stjarnan tæki enn einn titilinn af þeim. Gerpla kallaði meðal annars tvo keppendur heim úr námi í Danmörku til að keppa með liðinu, auk þess sem Glódís Guðgeirsdóttir tók Gerplugallann úr hillunni. Stjarnan vann öruggan sigur, fékk 57.550 stig á móti 54.483 stigum hjá Gerplu sem varð í öðru sæti. Ármann/Fjölnir varð í þriðja sæti með 41.483 stig. Selfoss varð bikarmeistari í blönduðum flokki þar sem Gerpla varð í öðru sæti og Stjarnan í því þriðja. Hér fyrir neðan má sjá þegar úrslitin voru tilkynnt og tíu ára sigurganga Gerplu var á enda.Stjarnar endar 10 ára sigurgöngu Gerplu og eru WOW bikarmeistarar 2016. Til hamingju!!! WOW airPosted by Fimleikasamband Íslands on 6. mars 2016Verðandi bikarmeistarar Stjörnunnar eru hér fyrir neðan að gera sig tilbúnar fyrir bikarkeppnina í dag. Miðað við þessa stemmningu þarf ekki að koma mikið á óvart að þær hafi unnið bikarinn.Stjörnustúlkur gera sig tilbúnar fyrir dýnu. Þetta verður WOW...Posted by Fimleikasamband Íslands on 6. mars 2016Meistaraflokkur1. Stjarnan 57.5502. Gerpla 54.4833. Ármann/Fjölnir 41.483Posted by Fimleikasamband Íslands on 6. mars 2016
Fimleikar Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Körfubolti Fleiri fréttir Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Sjá meira