Stór snið, pífur og plíserað Ritstjórn skrifar 7. mars 2016 22:45 Þessi bomber jakki mætti alveg verða okkar Glamour/getty Sýning Stellu McCartney olli svo sannarlega ekki vonbrigðum á tískuvikunni í París fyrr í dag. Á sýningunni í Palais Garnier voru oversize kjólar, peysur, samfestingar og úlpur voru áberandi ásamt pífum og plíseruðu. Flauel og silki voru í aðalhlutverki og svo hefði ekki verið McCartney sýning án gallaefnis. Litapallettan einkenndist svo af svörtu í bland við dökkbláan, beige og eldrauðan. Glamour Tíska Mest lesið Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour
Sýning Stellu McCartney olli svo sannarlega ekki vonbrigðum á tískuvikunni í París fyrr í dag. Á sýningunni í Palais Garnier voru oversize kjólar, peysur, samfestingar og úlpur voru áberandi ásamt pífum og plíseruðu. Flauel og silki voru í aðalhlutverki og svo hefði ekki verið McCartney sýning án gallaefnis. Litapallettan einkenndist svo af svörtu í bland við dökkbláan, beige og eldrauðan.
Glamour Tíska Mest lesið Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour