Stór snið, pífur og plíserað Ritstjórn skrifar 7. mars 2016 22:45 Þessi bomber jakki mætti alveg verða okkar Glamour/getty Sýning Stellu McCartney olli svo sannarlega ekki vonbrigðum á tískuvikunni í París fyrr í dag. Á sýningunni í Palais Garnier voru oversize kjólar, peysur, samfestingar og úlpur voru áberandi ásamt pífum og plíseruðu. Flauel og silki voru í aðalhlutverki og svo hefði ekki verið McCartney sýning án gallaefnis. Litapallettan einkenndist svo af svörtu í bland við dökkbláan, beige og eldrauðan. Glamour Tíska Mest lesið NYX Professional býður í afmæli Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour
Sýning Stellu McCartney olli svo sannarlega ekki vonbrigðum á tískuvikunni í París fyrr í dag. Á sýningunni í Palais Garnier voru oversize kjólar, peysur, samfestingar og úlpur voru áberandi ásamt pífum og plíseruðu. Flauel og silki voru í aðalhlutverki og svo hefði ekki verið McCartney sýning án gallaefnis. Litapallettan einkenndist svo af svörtu í bland við dökkbláan, beige og eldrauðan.
Glamour Tíska Mest lesið NYX Professional býður í afmæli Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour