Stór snið, pífur og plíserað Ritstjórn skrifar 7. mars 2016 22:45 Þessi bomber jakki mætti alveg verða okkar Glamour/getty Sýning Stellu McCartney olli svo sannarlega ekki vonbrigðum á tískuvikunni í París fyrr í dag. Á sýningunni í Palais Garnier voru oversize kjólar, peysur, samfestingar og úlpur voru áberandi ásamt pífum og plíseruðu. Flauel og silki voru í aðalhlutverki og svo hefði ekki verið McCartney sýning án gallaefnis. Litapallettan einkenndist svo af svörtu í bland við dökkbláan, beige og eldrauðan. Glamour Tíska Mest lesið 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour
Sýning Stellu McCartney olli svo sannarlega ekki vonbrigðum á tískuvikunni í París fyrr í dag. Á sýningunni í Palais Garnier voru oversize kjólar, peysur, samfestingar og úlpur voru áberandi ásamt pífum og plíseruðu. Flauel og silki voru í aðalhlutverki og svo hefði ekki verið McCartney sýning án gallaefnis. Litapallettan einkenndist svo af svörtu í bland við dökkbláan, beige og eldrauðan.
Glamour Tíska Mest lesið 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour