Til að byrja með tók hann órafmagnaða útgáfu af laginu Love Yourself og skipti síðan fljótlega um gír og gerði allt vitlaust með hörku flutningi á laginu Sorry.
Um fjörutíu þúsund manns munu sjá Justin Bieber í Kórnum, 7. og 8. ágúst og má búast við að stemningin verðir svipuð en hér að neðan má sjá atriði Bieber frá því í gær.