Bibbi skallaði bróður sinn: Kýldi hann til baka og kastaði í hann rauðvínsflösku Stefán Árni Pálsson skrifar 26. febrúar 2016 11:56 Bræður með smá skap. vísir Snæbjörn Ragnarsson og bróðir hans Baldur Ragnarsson lentu í slagsmálum í Marseille í Frakklandi í byrjun árs 2015. Snæbjörn eða Bibbi eins og hann er oft kallaður, skallaði bróður sinn skyndilega í andlitið og brást Baldur illa við. Hann kastaði rauðvínsflösku í Bibba og sló í andlitið. Uppákoman er ein af mörgum sem verða til umræðu á tónleikum rokkhljómsveitarinnar Skálmaldar í Háskólabíói í kvöld. Snæbjörn og Baldur eru sem kunnugt er í sveitinni og er myndbandið að neðan dæmi um það sem verður í boði í kvöld en tónleikarnir verða í óvenjulegri kantinum. „Þetta eru tónleikar sem eru aðeins með óhefðbundnu sniði, við erum að fara yfir „leyndóin“ ef svo má segja. Matti Már verður kynnir og talar við okkur milli laga, við sýnum gamlar myndir, hlustum á gömul demó, segjum sögur og allskonar. Og margt af þessu er vandræðalegt rugl sem við ætluðum aldrei að setja fyrir augu almennings,“ segir Snæbjörn í samtali við Vísi. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu en upplýsingar um tónleikana má sjá hér. Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Snæbjörn Ragnarsson og bróðir hans Baldur Ragnarsson lentu í slagsmálum í Marseille í Frakklandi í byrjun árs 2015. Snæbjörn eða Bibbi eins og hann er oft kallaður, skallaði bróður sinn skyndilega í andlitið og brást Baldur illa við. Hann kastaði rauðvínsflösku í Bibba og sló í andlitið. Uppákoman er ein af mörgum sem verða til umræðu á tónleikum rokkhljómsveitarinnar Skálmaldar í Háskólabíói í kvöld. Snæbjörn og Baldur eru sem kunnugt er í sveitinni og er myndbandið að neðan dæmi um það sem verður í boði í kvöld en tónleikarnir verða í óvenjulegri kantinum. „Þetta eru tónleikar sem eru aðeins með óhefðbundnu sniði, við erum að fara yfir „leyndóin“ ef svo má segja. Matti Már verður kynnir og talar við okkur milli laga, við sýnum gamlar myndir, hlustum á gömul demó, segjum sögur og allskonar. Og margt af þessu er vandræðalegt rugl sem við ætluðum aldrei að setja fyrir augu almennings,“ segir Snæbjörn í samtali við Vísi. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu en upplýsingar um tónleikana má sjá hér.
Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira