Gefur ekkert eftir Telma Tómasson skrifar 26. febrúar 2016 13:45 Minnstu munaði að Jakobi Svavari Sigurðssyni tækist að næla sér í gullið í keppni í slaktaumatölti í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi á tölthryssunni Gloríu frá Skúfslæk. Jakob Svavar veitti Árna Birni Pálssyni og Skímu frá Kvistum harða samkeppni og leiddi hann framan af í A-úrslitum. Svo fór hins vegar að Jakob Svavar var ögn lægri en Árni Björn, en aðeins 0.07 stigum munaði á lokaeinkunn þeirra. Jakob Svavar er sem stendur annar hæstur að stigum í einstaklingskeppninni, en lið hans Top Reiter/Sólning er þriðja efst. Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá sýningu Jakobs Svavars í forkeppninni og viðtal við hann að henni lokinni. Niðurstaða A-úrslita: 1. Árni Björn Pálsson - Skíma frá Kvistum - 8.00 2. Jakob Svavar Sigurðsson - Gloría frá Skúfslæk - 7.83 3. Bergur Jónsson - Katla frá Ketilsstöðum - 7.71 4. Hinrik Bragason - Pistill frá Litlu-Brekku - 7.54 5. Ísólfur Líndal Þórisson - Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 - 7.17 6. Sigurbjörn Bárðarson - Spói frá Litlu-Brekku - 6.38Frekari úrslit og upplýsingar um einstaka dóma er að finna á meistaradeild.is. Hestar Tengdar fréttir „Er bara klökk“ Baráttan var hörð um efstu sætin á fyrsta stórmóti ársins í hestaheiminum en Hulda Gústafsdóttir hélt forystunni þar til yfir lauk. 29. janúar 2016 14:30 Að stökkva út í djúpu laugina "Það er blendin tilfinning í manni, því það er mikill undirbúningur fyrir þetta,“ segir Hulda Gústafsdóttir, afreksknapi, kankvís um keppni í gæðingafimi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, sem fram fer í kvöld, fimmtudag. 11. febrúar 2016 16:00 Árni Björn í feiknastuði Afreksknapinn Árni Björn Pálsson er illviðráðanlegur í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, en hann vann keppni í slaktaumatölti í gærkvöldi á Skímu frá Kvistum og er enn stigahæstur í einstaklingskeppninni. 26. febrúar 2016 12:45 Ungir koma sterkir inn Athygli hefur vakið að ungir knapar hafa komið sterkir inn í Meistaradeildina í hestaíþróttum, mótaröð sem hófst í janúar. Einn af þeim er Ásmundur Ernir Snorrason sem hafnaði í þriðja sæti í keppni í gæðingafimi á hestinum Speli frá Njarðvík. 18. febrúar 2016 18:15 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Minnstu munaði að Jakobi Svavari Sigurðssyni tækist að næla sér í gullið í keppni í slaktaumatölti í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi á tölthryssunni Gloríu frá Skúfslæk. Jakob Svavar veitti Árna Birni Pálssyni og Skímu frá Kvistum harða samkeppni og leiddi hann framan af í A-úrslitum. Svo fór hins vegar að Jakob Svavar var ögn lægri en Árni Björn, en aðeins 0.07 stigum munaði á lokaeinkunn þeirra. Jakob Svavar er sem stendur annar hæstur að stigum í einstaklingskeppninni, en lið hans Top Reiter/Sólning er þriðja efst. Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá sýningu Jakobs Svavars í forkeppninni og viðtal við hann að henni lokinni. Niðurstaða A-úrslita: 1. Árni Björn Pálsson - Skíma frá Kvistum - 8.00 2. Jakob Svavar Sigurðsson - Gloría frá Skúfslæk - 7.83 3. Bergur Jónsson - Katla frá Ketilsstöðum - 7.71 4. Hinrik Bragason - Pistill frá Litlu-Brekku - 7.54 5. Ísólfur Líndal Þórisson - Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 - 7.17 6. Sigurbjörn Bárðarson - Spói frá Litlu-Brekku - 6.38Frekari úrslit og upplýsingar um einstaka dóma er að finna á meistaradeild.is.
Hestar Tengdar fréttir „Er bara klökk“ Baráttan var hörð um efstu sætin á fyrsta stórmóti ársins í hestaheiminum en Hulda Gústafsdóttir hélt forystunni þar til yfir lauk. 29. janúar 2016 14:30 Að stökkva út í djúpu laugina "Það er blendin tilfinning í manni, því það er mikill undirbúningur fyrir þetta,“ segir Hulda Gústafsdóttir, afreksknapi, kankvís um keppni í gæðingafimi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, sem fram fer í kvöld, fimmtudag. 11. febrúar 2016 16:00 Árni Björn í feiknastuði Afreksknapinn Árni Björn Pálsson er illviðráðanlegur í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, en hann vann keppni í slaktaumatölti í gærkvöldi á Skímu frá Kvistum og er enn stigahæstur í einstaklingskeppninni. 26. febrúar 2016 12:45 Ungir koma sterkir inn Athygli hefur vakið að ungir knapar hafa komið sterkir inn í Meistaradeildina í hestaíþróttum, mótaröð sem hófst í janúar. Einn af þeim er Ásmundur Ernir Snorrason sem hafnaði í þriðja sæti í keppni í gæðingafimi á hestinum Speli frá Njarðvík. 18. febrúar 2016 18:15 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
„Er bara klökk“ Baráttan var hörð um efstu sætin á fyrsta stórmóti ársins í hestaheiminum en Hulda Gústafsdóttir hélt forystunni þar til yfir lauk. 29. janúar 2016 14:30
Að stökkva út í djúpu laugina "Það er blendin tilfinning í manni, því það er mikill undirbúningur fyrir þetta,“ segir Hulda Gústafsdóttir, afreksknapi, kankvís um keppni í gæðingafimi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, sem fram fer í kvöld, fimmtudag. 11. febrúar 2016 16:00
Árni Björn í feiknastuði Afreksknapinn Árni Björn Pálsson er illviðráðanlegur í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, en hann vann keppni í slaktaumatölti í gærkvöldi á Skímu frá Kvistum og er enn stigahæstur í einstaklingskeppninni. 26. febrúar 2016 12:45
Ungir koma sterkir inn Athygli hefur vakið að ungir knapar hafa komið sterkir inn í Meistaradeildina í hestaíþróttum, mótaröð sem hófst í janúar. Einn af þeim er Ásmundur Ernir Snorrason sem hafnaði í þriðja sæti í keppni í gæðingafimi á hestinum Speli frá Njarðvík. 18. febrúar 2016 18:15
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum