Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 29. febrúar 2016 03:30 Sophie Turner í Galvan Glamour/getty Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour
Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin.
Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour