Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 29. febrúar 2016 03:30 Sophie Turner í Galvan Glamour/getty Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour
Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin.
Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour